Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2019 12:26 Corbyn hefur verið sakaður um að aðhafast lítið sem ekkert gegn gyðingahatri sem þrífist innan flokks hans. Vísir/EPA Jafnréttis- og mannréttindanefnd Bretlands (EHRC) hefur hafið formlega rannsókn á ásökunum um Verkamannaflokkurinn hafi mismunað, áreitt eða brotið á gyðingum. Réttindasamtök gegn gyðingahatri kvörtuðu undan því að flokkurinn breyti jafnréttislög í fyrra. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að flokkurinn og starfsmenn hans hafi látið hjá líða að bregðast nægilega við kvörtunum um ólöglegt athæfi, að sögn The Guardian. Ásakanir um að gyðingahatur væri umborið innan Verkamannaflokksins hafa lengi verið á kreiki eftir að Jeremy Corbyn tók við sem leiðtogi. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður að EHRC rannsaki stjórnmálaflokk á Bretlandi en þá var það hægriöfgaflokkur sem átti í hlut. Breski þjóðarflokkurinn BNP var dæmdur til að breyta lögum sínum svo þau samræmdust jafnréttislögum árið 2010. Flokkurinn hafði bannað svörtum Bretum og ákveðnum minnihlutahópum að gerast félagar. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að hann „styðji, verji og fagni samfélagi gyðinga“. Flokkurinn sé jafnframt alfarið andsnúin hvers kyns gyðingahatri. Hann fagni aðgerðum EHRC sem veki athygli á skyldum allra stjórnmálaflokka um að fara eftir jafnréttislögum. Ísraelski Verkamannaflokkurinn sleit tengsl við flokk Corbyn í fyrra og vísaði til gyðingaandúðar sem liðist innan hans auk gagnrýni á stefnu ísraelskra stjórnvalda. Bretland Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Sjá meira
Jafnréttis- og mannréttindanefnd Bretlands (EHRC) hefur hafið formlega rannsókn á ásökunum um Verkamannaflokkurinn hafi mismunað, áreitt eða brotið á gyðingum. Réttindasamtök gegn gyðingahatri kvörtuðu undan því að flokkurinn breyti jafnréttislög í fyrra. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að flokkurinn og starfsmenn hans hafi látið hjá líða að bregðast nægilega við kvörtunum um ólöglegt athæfi, að sögn The Guardian. Ásakanir um að gyðingahatur væri umborið innan Verkamannaflokksins hafa lengi verið á kreiki eftir að Jeremy Corbyn tók við sem leiðtogi. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður að EHRC rannsaki stjórnmálaflokk á Bretlandi en þá var það hægriöfgaflokkur sem átti í hlut. Breski þjóðarflokkurinn BNP var dæmdur til að breyta lögum sínum svo þau samræmdust jafnréttislögum árið 2010. Flokkurinn hafði bannað svörtum Bretum og ákveðnum minnihlutahópum að gerast félagar. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að hann „styðji, verji og fagni samfélagi gyðinga“. Flokkurinn sé jafnframt alfarið andsnúin hvers kyns gyðingahatri. Hann fagni aðgerðum EHRC sem veki athygli á skyldum allra stjórnmálaflokka um að fara eftir jafnréttislögum. Ísraelski Verkamannaflokkurinn sleit tengsl við flokk Corbyn í fyrra og vísaði til gyðingaandúðar sem liðist innan hans auk gagnrýni á stefnu ísraelskra stjórnvalda.
Bretland Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52
Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10