Fjölmiðlar fá ekki lengur sendar upplýsingar um tekjuhæstu Íslendingana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2019 10:37 Auglýsing um að álagningu sé lokið á einstaklinga verður birt þann 31. maí og álagningar- og innheimtuseðlar einstaklinga gerðir aðgengilegir á vef ríkisskattstjóra þann dag. Vísir/Vilhelm Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkisskattstjóra en vísað er til álits Persónuverndar vegna upplýsingasíðunnar Tekjur.is. Á vefsíðunni vortu birtar upplýsingar um tekjur Íslendinga en krafist var greiðslu fyrir aðgang að upplýsingunum. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að birtinga á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám væri óheimil. Ríkisskattstjóri segist í framhaldi hafa tekið til skoðunar alla framkvæmd við framlagningu og birtingu upplýsinga úr álagningarskrá. Könnun þessi standi yfir og sé enn ekki lokið. „Ljóst er þó að ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu greiðendur, þar sem slík birting er ekki talin samræmast þeim ákvæðum sem gilda um persónuvernd og friðhelgi einkalífs.“ Auglýsing um að álagningu sé lokið á einstaklinga verður birt þann 31. maí og álagningar- og innheimtuseðlar einstaklinga gerðir aðgengilegir á vef ríkisskattstjóra þann dag. Aftur á móti muni álagningarskrá ekki verða lögð fram fyrr en dagana 19. ágúst til 2. september n.k. eða 15 dögum fyrir lok kærufrests sem er 2. september 2019, sbr. 1. mgr. 98. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. Fjölmiðlar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkisskattstjóra en vísað er til álits Persónuverndar vegna upplýsingasíðunnar Tekjur.is. Á vefsíðunni vortu birtar upplýsingar um tekjur Íslendinga en krafist var greiðslu fyrir aðgang að upplýsingunum. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að birtinga á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám væri óheimil. Ríkisskattstjóri segist í framhaldi hafa tekið til skoðunar alla framkvæmd við framlagningu og birtingu upplýsinga úr álagningarskrá. Könnun þessi standi yfir og sé enn ekki lokið. „Ljóst er þó að ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu greiðendur, þar sem slík birting er ekki talin samræmast þeim ákvæðum sem gilda um persónuvernd og friðhelgi einkalífs.“ Auglýsing um að álagningu sé lokið á einstaklinga verður birt þann 31. maí og álagningar- og innheimtuseðlar einstaklinga gerðir aðgengilegir á vef ríkisskattstjóra þann dag. Aftur á móti muni álagningarskrá ekki verða lögð fram fyrr en dagana 19. ágúst til 2. september n.k. eða 15 dögum fyrir lok kærufrests sem er 2. september 2019, sbr. 1. mgr. 98. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.
Fjölmiðlar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira