Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. júní 2019 14:00 Gustafsson og Smith í vigtuninni í gær. Vísir/Getty Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Það má segja að það sé fremur lítið undir í aðalbardaga kvöldsins þó skemmtunin verði eflaust til staðar. Hvorugur er nálægt titilbardaga enda hafa báðir nýlega tapað fyrir ríkjandi meistara, Jon Jones. Sigurvegarinn er því varla að fara að fá titilbardaga með sigri. Það er þó alltaf mikilvægt að halda sér nálægt toppnum og þó það sé ekki mikið undir með tilliti til titilbardaga er stoltið alltaf undir. Báðir vilja halda sér sem næst toppnum enda Jones þekktur ólátabelgur sem gæti lent í vandræðum utan búrsins og þannig tapað titlinum. Anthony Smith tapaði fyrir Jon Jones í mars en aðeins tveimur vikum eftir tapið var hann búinn að samþykkja bardagann gegn Gustsafsson. Svíinn tapaði fyrir Jones í desember og er hann nú með tvö töp gegn Jones. Gustafsson segist vera hættur að hugsa um titilinn og ætlar bara að taka einn bardaga í einu. Hann þarf þó að ná sigri í dag ef hann ætlar að halda sér nálægt toppnum. Báðir eru meðal þeirra bestu í léttþungavigtinni og er alltaf gaman að sjá þá bestu mætast þó enginn titill sé í húfi. Bardagakvöldið verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst bein útsending kl. 17:00. MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira
Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Það má segja að það sé fremur lítið undir í aðalbardaga kvöldsins þó skemmtunin verði eflaust til staðar. Hvorugur er nálægt titilbardaga enda hafa báðir nýlega tapað fyrir ríkjandi meistara, Jon Jones. Sigurvegarinn er því varla að fara að fá titilbardaga með sigri. Það er þó alltaf mikilvægt að halda sér nálægt toppnum og þó það sé ekki mikið undir með tilliti til titilbardaga er stoltið alltaf undir. Báðir vilja halda sér sem næst toppnum enda Jones þekktur ólátabelgur sem gæti lent í vandræðum utan búrsins og þannig tapað titlinum. Anthony Smith tapaði fyrir Jon Jones í mars en aðeins tveimur vikum eftir tapið var hann búinn að samþykkja bardagann gegn Gustsafsson. Svíinn tapaði fyrir Jones í desember og er hann nú með tvö töp gegn Jones. Gustafsson segist vera hættur að hugsa um titilinn og ætlar bara að taka einn bardaga í einu. Hann þarf þó að ná sigri í dag ef hann ætlar að halda sér nálægt toppnum. Báðir eru meðal þeirra bestu í léttþungavigtinni og er alltaf gaman að sjá þá bestu mætast þó enginn titill sé í húfi. Bardagakvöldið verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst bein útsending kl. 17:00.
MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira