Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2019 11:27 Atlantsolía rekur 23 sjálfsafgreiðslustöðvar, sextán á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og sjö á landsbyggðinni. Fréttablaðið/Anton Brink Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. Verðið er tæpum tuttugu krónum lægra á lítrann en á þeim bensínstöðum sem bjóða upp á næstlægsta verðið. Ekki þarf dælulykil frá Atlantsolíu til að fá verðið. Það stendur öllum viðskiptavinum til boða. Á Sprengisandi og í Kaplakrika kostar bensínlítrinn nú 211,40 krónur og dísillítrinn 202 krónur, sem er tæpum 20 og 22 krónum lægra verð en á ódýrustu stöðvum hinna olíufélaganna. Hjá Costco er lítrinn um einni krónu lægri en hjá Atlantsolíu. Meðlimagjaldið hjá Costco er fimm þúsund krónur. Viðskiptavinir Atlantsolíu fá áfram afslátt af eldsneyti með dælulykli á öllum öðrum stöðvum Atlantsolíu en í Kaplakrika og á Sprengisandi munu allir fá sama lága eldsneytisverðið, án afsláttar. Atlantsolía rekur 23 sjálfsafgreiðslustöðvar, sextán á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og sjö á landsbyggðinni. „Viðtökurnar við verðlækkuninni í Kaplakrika hafa verið frábærar og nú tökum við næsta skref og bjóðum lægsta eldsneytisverð landsins án skilyrða á stöðinni okkar við Sprengisand,“ segir Rakel Björg Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Atlantsolíu í fréttatilkynningu. Viðskiptavinir Atlantsolíu fá áfram afslátt af eldsneyti með dælulykli á öllum öðrum stöðvum Atlantsolíu en í Kaplakrika og á Sprengisandi munu allir fá sama lága eldsneytisverðið, án afsláttar. „Eins og á öllum stöðvunum okkar verður hægt að greiða með dælulyklinum eða greiðslukorti í Kaplakrika og á Sprengisandi, allt eftir því hvað fólki hentar. Og stöðvarnar okkar eru opnar allan sólarhringinn,“ segir Rakel Björg.Hér má bera saman verð á bensíni og dísel á íslenskum bensínstöðvum. Bensín og olía Neytendur Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. Verðið er tæpum tuttugu krónum lægra á lítrann en á þeim bensínstöðum sem bjóða upp á næstlægsta verðið. Ekki þarf dælulykil frá Atlantsolíu til að fá verðið. Það stendur öllum viðskiptavinum til boða. Á Sprengisandi og í Kaplakrika kostar bensínlítrinn nú 211,40 krónur og dísillítrinn 202 krónur, sem er tæpum 20 og 22 krónum lægra verð en á ódýrustu stöðvum hinna olíufélaganna. Hjá Costco er lítrinn um einni krónu lægri en hjá Atlantsolíu. Meðlimagjaldið hjá Costco er fimm þúsund krónur. Viðskiptavinir Atlantsolíu fá áfram afslátt af eldsneyti með dælulykli á öllum öðrum stöðvum Atlantsolíu en í Kaplakrika og á Sprengisandi munu allir fá sama lága eldsneytisverðið, án afsláttar. Atlantsolía rekur 23 sjálfsafgreiðslustöðvar, sextán á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og sjö á landsbyggðinni. „Viðtökurnar við verðlækkuninni í Kaplakrika hafa verið frábærar og nú tökum við næsta skref og bjóðum lægsta eldsneytisverð landsins án skilyrða á stöðinni okkar við Sprengisand,“ segir Rakel Björg Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Atlantsolíu í fréttatilkynningu. Viðskiptavinir Atlantsolíu fá áfram afslátt af eldsneyti með dælulykli á öllum öðrum stöðvum Atlantsolíu en í Kaplakrika og á Sprengisandi munu allir fá sama lága eldsneytisverðið, án afsláttar. „Eins og á öllum stöðvunum okkar verður hægt að greiða með dælulyklinum eða greiðslukorti í Kaplakrika og á Sprengisandi, allt eftir því hvað fólki hentar. Og stöðvarnar okkar eru opnar allan sólarhringinn,“ segir Rakel Björg.Hér má bera saman verð á bensíni og dísel á íslenskum bensínstöðvum.
Bensín og olía Neytendur Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira