Aktívisti hrifsaði hljóðnemann af forsetaframbjóðandanum Harris Andri Eysteinsson skrifar 2. júní 2019 17:59 Kamala Harris var létt í lund á málfundinum. Getty/Kimberly White Svar öldungardeildarþingkonunnar Kamölu Harris við spurningu um launamun kynjanna á málfundinum MoveOn í Kalíforníu í gær komst ekki til skila vegna baráttumanns fyrir réttindum dýra sem ruddist upp á sviðið og reif hljóðnemann af Harris. BBC greinir frá.Harris, sem er ein þeirra sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna fyrir kosningarnar á næsta ári, var í þann mund að svara spurningunni þegar 24 ára karlmaður, Aidan Cook, ruddist upp á sviði, tók hljóðnemann af Harris og sagðist vilja vekja athygli hennar á miklu stærra vandamáli en launamuninum sem hún ræddi um. Maðurinn var snarlega fluttur í brott af öryggisvörðum og Harris varð ekki meint af uppákomunni. Skömmu eftir uppátækið kom í ljós að maðurinn var, eins og áður sagði, hinn 24 ára gamli dýraréttinda-aktívisti Aidan Cook. Cook hefur verið gagnrýndur víða fyrir gjörning sinn og með framkomu sinni sýnt fram á forréttindablindu sína.I asked Aidan Cook, an animal rights activist who jumped onstage to interrupt Kamala Harris, if he had considered the optics of literally taking the microphone away from women of color. “I did,” he said. “I tried to show my profound respect for each of the people onstage.” pic.twitter.com/uyMpV82lVP — Lois Beckett (@loisbeckett) June 1, 2019 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Svar öldungardeildarþingkonunnar Kamölu Harris við spurningu um launamun kynjanna á málfundinum MoveOn í Kalíforníu í gær komst ekki til skila vegna baráttumanns fyrir réttindum dýra sem ruddist upp á sviðið og reif hljóðnemann af Harris. BBC greinir frá.Harris, sem er ein þeirra sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna fyrir kosningarnar á næsta ári, var í þann mund að svara spurningunni þegar 24 ára karlmaður, Aidan Cook, ruddist upp á sviði, tók hljóðnemann af Harris og sagðist vilja vekja athygli hennar á miklu stærra vandamáli en launamuninum sem hún ræddi um. Maðurinn var snarlega fluttur í brott af öryggisvörðum og Harris varð ekki meint af uppákomunni. Skömmu eftir uppátækið kom í ljós að maðurinn var, eins og áður sagði, hinn 24 ára gamli dýraréttinda-aktívisti Aidan Cook. Cook hefur verið gagnrýndur víða fyrir gjörning sinn og með framkomu sinni sýnt fram á forréttindablindu sína.I asked Aidan Cook, an animal rights activist who jumped onstage to interrupt Kamala Harris, if he had considered the optics of literally taking the microphone away from women of color. “I did,” he said. “I tried to show my profound respect for each of the people onstage.” pic.twitter.com/uyMpV82lVP — Lois Beckett (@loisbeckett) June 1, 2019
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira