Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Andri Eysteinsson skrifar 17. júní 2019 20:33 Getty/Rich Madonik Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankominn til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar, Toronto Raptors. Talið er að þau sem urðu fyrir skoti séu ekki í lífshættu en meiðsli þeirra eru alvarleg. Mikill æsingur greip um sig og reyndi fólk að forða sér eins hratt og mögulegt var.Fans running after a shooting near the Raptors Championship Parade. Video: @suntoozpic.twitter.com/VbulyBS3kq — Ballislife.com (@Ballislife) June 17, 2019 Toronto Raptors unnu í vikunni fyrsta NBA titilinn í sögu félagsins með því að sigra meistara síðustu tveggja ára, Golden State Warriors í sex leikjum 4-2. Félagið er dyggilega stutt af borgarbúum og safnast mikill fjöldi saman fyrir utan leikvanginn við hvern leik. Enn fleiri lögðu leið sína í miðborgina í dag til þess að fagna titlinum. Lögreglan í Toronto gaf frá sér upplýsingar þess efnis að tveir hafi verið handteknir og tvö skotvopn gerð upptæk. SHOOTING: Nathan Phillip's Square-Bay St and Albert St-Police have located 2 victims-Injuries serious but not life threatening-2 people in custody-2 firearms recovered-Investigating^dh— Toronto Police OPS (@TPSOperations) June 17, 2019 Kanada Körfubolti NBA Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankominn til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar, Toronto Raptors. Talið er að þau sem urðu fyrir skoti séu ekki í lífshættu en meiðsli þeirra eru alvarleg. Mikill æsingur greip um sig og reyndi fólk að forða sér eins hratt og mögulegt var.Fans running after a shooting near the Raptors Championship Parade. Video: @suntoozpic.twitter.com/VbulyBS3kq — Ballislife.com (@Ballislife) June 17, 2019 Toronto Raptors unnu í vikunni fyrsta NBA titilinn í sögu félagsins með því að sigra meistara síðustu tveggja ára, Golden State Warriors í sex leikjum 4-2. Félagið er dyggilega stutt af borgarbúum og safnast mikill fjöldi saman fyrir utan leikvanginn við hvern leik. Enn fleiri lögðu leið sína í miðborgina í dag til þess að fagna titlinum. Lögreglan í Toronto gaf frá sér upplýsingar þess efnis að tveir hafi verið handteknir og tvö skotvopn gerð upptæk. SHOOTING: Nathan Phillip's Square-Bay St and Albert St-Police have located 2 victims-Injuries serious but not life threatening-2 people in custody-2 firearms recovered-Investigating^dh— Toronto Police OPS (@TPSOperations) June 17, 2019
Kanada Körfubolti NBA Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira