Nýnasisti dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 19:30 Heather Heyer lést þegar hún mótmælti samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville. Vísir/Getty Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. BBC greinir frá. Í ágúst árið 2017 keyrði hann bíl inn í hóp mótmælenda sem mótmæltu samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville með þeim afleiðingum að hin 32 ára gamla Heather Heyer lést. Saksóknarar í málinu sögðu hann hafa farið að mótmælunum með það í huga að „meiða aðra“ en hann var tvítugur þegar árásin átti sér stað en hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðsins.Sjá einnig: Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Fields hafði lýst yfir stuðningi við Adolf Hitler og stjórnmál hans í Þýskalandi nasismans, þar á meðal helförina. Minna en mánuði fyrir árásina birti hann mynd á Instagram-síðu sinni sem sýndi bíl keyra inn í hóp fólks og skrifaði hann við hana: „Þið hafið rétt á að mótmæla en ég er seinn í vinnuna“. Eftir árásina gagnrýndi hann móður fórnarlambsins í símtali úr fangelsi og sagði hana vera kommúnista og frjálshyggjumanneskju sem væri á móti hvítum. Hún væri jafnframt „óvinurinn“. Fields játaði 29 af þeim 30 hatursglæpum sem hann var ákærður fyrir gegn því að saksóknarar fóru ekki fram á dauðarefsingu. Lögfræðingar hans fóru fram á vægari dóm vegna aldurs hans, erfiðrar æsku og geðrænna vandamála. Bandaríkin Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23 Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Sjá meira
Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. BBC greinir frá. Í ágúst árið 2017 keyrði hann bíl inn í hóp mótmælenda sem mótmæltu samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville með þeim afleiðingum að hin 32 ára gamla Heather Heyer lést. Saksóknarar í málinu sögðu hann hafa farið að mótmælunum með það í huga að „meiða aðra“ en hann var tvítugur þegar árásin átti sér stað en hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðsins.Sjá einnig: Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Fields hafði lýst yfir stuðningi við Adolf Hitler og stjórnmál hans í Þýskalandi nasismans, þar á meðal helförina. Minna en mánuði fyrir árásina birti hann mynd á Instagram-síðu sinni sem sýndi bíl keyra inn í hóp fólks og skrifaði hann við hana: „Þið hafið rétt á að mótmæla en ég er seinn í vinnuna“. Eftir árásina gagnrýndi hann móður fórnarlambsins í símtali úr fangelsi og sagði hana vera kommúnista og frjálshyggjumanneskju sem væri á móti hvítum. Hún væri jafnframt „óvinurinn“. Fields játaði 29 af þeim 30 hatursglæpum sem hann var ákærður fyrir gegn því að saksóknarar fóru ekki fram á dauðarefsingu. Lögfræðingar hans fóru fram á vægari dóm vegna aldurs hans, erfiðrar æsku og geðrænna vandamála.
Bandaríkin Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23 Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Sjá meira
Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23
Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51