Nýnasisti dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 19:30 Heather Heyer lést þegar hún mótmælti samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville. Vísir/Getty Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. BBC greinir frá. Í ágúst árið 2017 keyrði hann bíl inn í hóp mótmælenda sem mótmæltu samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville með þeim afleiðingum að hin 32 ára gamla Heather Heyer lést. Saksóknarar í málinu sögðu hann hafa farið að mótmælunum með það í huga að „meiða aðra“ en hann var tvítugur þegar árásin átti sér stað en hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðsins.Sjá einnig: Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Fields hafði lýst yfir stuðningi við Adolf Hitler og stjórnmál hans í Þýskalandi nasismans, þar á meðal helförina. Minna en mánuði fyrir árásina birti hann mynd á Instagram-síðu sinni sem sýndi bíl keyra inn í hóp fólks og skrifaði hann við hana: „Þið hafið rétt á að mótmæla en ég er seinn í vinnuna“. Eftir árásina gagnrýndi hann móður fórnarlambsins í símtali úr fangelsi og sagði hana vera kommúnista og frjálshyggjumanneskju sem væri á móti hvítum. Hún væri jafnframt „óvinurinn“. Fields játaði 29 af þeim 30 hatursglæpum sem hann var ákærður fyrir gegn því að saksóknarar fóru ekki fram á dauðarefsingu. Lögfræðingar hans fóru fram á vægari dóm vegna aldurs hans, erfiðrar æsku og geðrænna vandamála. Bandaríkin Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23 Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. BBC greinir frá. Í ágúst árið 2017 keyrði hann bíl inn í hóp mótmælenda sem mótmæltu samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville með þeim afleiðingum að hin 32 ára gamla Heather Heyer lést. Saksóknarar í málinu sögðu hann hafa farið að mótmælunum með það í huga að „meiða aðra“ en hann var tvítugur þegar árásin átti sér stað en hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðsins.Sjá einnig: Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Fields hafði lýst yfir stuðningi við Adolf Hitler og stjórnmál hans í Þýskalandi nasismans, þar á meðal helförina. Minna en mánuði fyrir árásina birti hann mynd á Instagram-síðu sinni sem sýndi bíl keyra inn í hóp fólks og skrifaði hann við hana: „Þið hafið rétt á að mótmæla en ég er seinn í vinnuna“. Eftir árásina gagnrýndi hann móður fórnarlambsins í símtali úr fangelsi og sagði hana vera kommúnista og frjálshyggjumanneskju sem væri á móti hvítum. Hún væri jafnframt „óvinurinn“. Fields játaði 29 af þeim 30 hatursglæpum sem hann var ákærður fyrir gegn því að saksóknarar fóru ekki fram á dauðarefsingu. Lögfræðingar hans fóru fram á vægari dóm vegna aldurs hans, erfiðrar æsku og geðrænna vandamála.
Bandaríkin Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23 Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23
Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51