Lobov lamdi Malignaggi í berhentum bardaga | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. júní 2019 11:30 Lobov (til vinstri) þjarmar að Malignaggi. vísir/getty Fyrrum UFC-kappinn Artem Lobov mætti fyrrum heimsmeistara í hnefaleikum, Paulie Malignaggi, í berhentum bardaga um helgina og hafði betur. Það hefur verið illt á milli þeirra lengi og í raun allt frá því Malignaggi æfði með Conor McGregor áður en Conor barðist við Floyd Mayweather í hnefaleikum. Það samstarf endaði illa og hafa skotin gengið milli Malignaggi og herbúða Conors lengi. Artem er auðvitað æfingafélagi og góðvinur Conors og hann var því sendur í verkið að lumbra á Malignaggi og það gerði hann með stæl því hann vann á stigum hjá öllum dómurum. Það kom mörgum á óvart. Malignaggi sagðist ætla að fara svo illa með Lobov að hann myndi enda í dái. Svo ætlaði hann að fá að berjast við Conor. Af því varð ekki og hinn 38 ára gamli Malignaggi sagðist vera hættur í bardagaíþróttum eftir bardagann. Lobov fer aftur á móti vel af stað hjá Bare Knuckle Fighting Championship þar sem hann hefur nú unnið báða sína bardaga. Hann tapaði þar áður þremur bardögum í röð hjá UFC og missti samninginn sinn þar. Berhentir bardagar virðast þó henta rússneska Íranum betur. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif bardagans. MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira
Fyrrum UFC-kappinn Artem Lobov mætti fyrrum heimsmeistara í hnefaleikum, Paulie Malignaggi, í berhentum bardaga um helgina og hafði betur. Það hefur verið illt á milli þeirra lengi og í raun allt frá því Malignaggi æfði með Conor McGregor áður en Conor barðist við Floyd Mayweather í hnefaleikum. Það samstarf endaði illa og hafa skotin gengið milli Malignaggi og herbúða Conors lengi. Artem er auðvitað æfingafélagi og góðvinur Conors og hann var því sendur í verkið að lumbra á Malignaggi og það gerði hann með stæl því hann vann á stigum hjá öllum dómurum. Það kom mörgum á óvart. Malignaggi sagðist ætla að fara svo illa með Lobov að hann myndi enda í dái. Svo ætlaði hann að fá að berjast við Conor. Af því varð ekki og hinn 38 ára gamli Malignaggi sagðist vera hættur í bardagaíþróttum eftir bardagann. Lobov fer aftur á móti vel af stað hjá Bare Knuckle Fighting Championship þar sem hann hefur nú unnið báða sína bardaga. Hann tapaði þar áður þremur bardögum í röð hjá UFC og missti samninginn sinn þar. Berhentir bardagar virðast þó henta rússneska Íranum betur. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif bardagans.
MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira