Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 21:30 Jill fagnar í leikslok. vísir/getty Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna, var himinlifandi með lærimeyjar sínar eftir 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik HM í Frakklandi í dag. Þetta var annar heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð en þær hafa nú unnið tólf leiki í röð á heimsmeistaramóti. Jill átti varla orð í leikslok. „Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum. Þær sýndu frábæra seiglu,“ sagði Jill Ellis, í samtali við BBC Sport í leikslok. „Þær lögðu hjarta og sál í þetta ferðalag. Ég get ekki þakkað þeim nægilega mikið. Ég gat varla talað eftir leikinn en ég sagði þeim að þær skrifuðu söguna og eiga að njóta þess.“The United States won the Women's World Cup for a record fourth time as they eventually overpowered the Netherlands in Lyon. Full story https://t.co/Rj7f0TuThy#USAvNED#WWCFINAL#FIFAWWC2019#WWC19#USA#NEDpic.twitter.com/byUUKJ2crV — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Megan Rapinoe átti stórkostlegt mót. Hún var markahæsti leikmaður mótsins auk þess að vera valin sú besta. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Þetta er ótrúlegt að vita að allir leikmenn hópsins hafa lagt svo mikið á sig. Við erum með alla fjölskyldu okkar og vini. Þetta er súrrealískt,“ sagði Rapinoe. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna, var himinlifandi með lærimeyjar sínar eftir 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik HM í Frakklandi í dag. Þetta var annar heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð en þær hafa nú unnið tólf leiki í röð á heimsmeistaramóti. Jill átti varla orð í leikslok. „Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum. Þær sýndu frábæra seiglu,“ sagði Jill Ellis, í samtali við BBC Sport í leikslok. „Þær lögðu hjarta og sál í þetta ferðalag. Ég get ekki þakkað þeim nægilega mikið. Ég gat varla talað eftir leikinn en ég sagði þeim að þær skrifuðu söguna og eiga að njóta þess.“The United States won the Women's World Cup for a record fourth time as they eventually overpowered the Netherlands in Lyon. Full story https://t.co/Rj7f0TuThy#USAvNED#WWCFINAL#FIFAWWC2019#WWC19#USA#NEDpic.twitter.com/byUUKJ2crV — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Megan Rapinoe átti stórkostlegt mót. Hún var markahæsti leikmaður mótsins auk þess að vera valin sú besta. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Þetta er ótrúlegt að vita að allir leikmenn hópsins hafa lagt svo mikið á sig. Við erum með alla fjölskyldu okkar og vini. Þetta er súrrealískt,“ sagði Rapinoe.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti