Gæti átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir að sleikja ís og skila honum Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 21:37 Uppátækið vakti mikla reiði. Skjáskot Myndband af stúlku í matvöruverslun í Texas í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir að stúlkan opnar ís í miðri búðinni og sleikir hann áður en hún skilar honum aftur í kæliskápinn. Nú gæti hún átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir uppátækið. Myndbandið vakti mikla reiði á meðal netverja sem höfðu ekki húmor fyrir hegðun stúlkunnar. Fljótlega fór fólk að reyna að komast að nafni hennar en lögreglan hafði loks upp á stúlkunni og var hún handtekinn. What kinda psychopathic behavior is this?! pic.twitter.com/T8AIdGpmuS — Optimus Primal (@BlindDensetsu) June 29, 2019 Stúlkan hefur ekki verið nafngreind þar sem hún er einungis sautján ára gömul og þar af leiðandi undir lögaldri. Yfirvöld í Texas ákveða nú hvort hún verði ákærð fyrir athæfið. Kærasti stúlkunnar tók þetta allt saman upp á myndband og var það birt á samfélagsmiðlum. Lögreglan þurfti því að hafa hendur í hári stúlkunnar með því að leita hana uppi á samfélagsmiðlum en það tók sinn tíma því fjórar til sex konur voru með samskonar notendanafn. Eintakið sem stúlkan sleikti var tekið úr sölu áður en óheppinn viðskiptavinur keypti það. Framleiðendurnir Blue Bell ákváðu þó að taka allar tegundir af þessari stærð úr umferð til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þrátt fyrir hörð viðbrögð hafa fleiri tekið upp á því að sleikja ís í búðum og skila honum aftur í hillurnar. Margir óttast að þetta verði til þess að aðrir netverjar fari að leika þetta eftir og birta af því myndbönd.I love ice cream pic.twitter.com/CWA1aNBmJU — LARZ (@GAYSHAWNMENDES) July 3, 2019I just give up on this generation #BlueBellpic.twitter.com/Yiex6RFTRr — Lady Kate (@Wishful_wink) July 4, 2019 Bandaríkin Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Myndband af stúlku í matvöruverslun í Texas í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir að stúlkan opnar ís í miðri búðinni og sleikir hann áður en hún skilar honum aftur í kæliskápinn. Nú gæti hún átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir uppátækið. Myndbandið vakti mikla reiði á meðal netverja sem höfðu ekki húmor fyrir hegðun stúlkunnar. Fljótlega fór fólk að reyna að komast að nafni hennar en lögreglan hafði loks upp á stúlkunni og var hún handtekinn. What kinda psychopathic behavior is this?! pic.twitter.com/T8AIdGpmuS — Optimus Primal (@BlindDensetsu) June 29, 2019 Stúlkan hefur ekki verið nafngreind þar sem hún er einungis sautján ára gömul og þar af leiðandi undir lögaldri. Yfirvöld í Texas ákveða nú hvort hún verði ákærð fyrir athæfið. Kærasti stúlkunnar tók þetta allt saman upp á myndband og var það birt á samfélagsmiðlum. Lögreglan þurfti því að hafa hendur í hári stúlkunnar með því að leita hana uppi á samfélagsmiðlum en það tók sinn tíma því fjórar til sex konur voru með samskonar notendanafn. Eintakið sem stúlkan sleikti var tekið úr sölu áður en óheppinn viðskiptavinur keypti það. Framleiðendurnir Blue Bell ákváðu þó að taka allar tegundir af þessari stærð úr umferð til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þrátt fyrir hörð viðbrögð hafa fleiri tekið upp á því að sleikja ís í búðum og skila honum aftur í hillurnar. Margir óttast að þetta verði til þess að aðrir netverjar fari að leika þetta eftir og birta af því myndbönd.I love ice cream pic.twitter.com/CWA1aNBmJU — LARZ (@GAYSHAWNMENDES) July 3, 2019I just give up on this generation #BlueBellpic.twitter.com/Yiex6RFTRr — Lady Kate (@Wishful_wink) July 4, 2019
Bandaríkin Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira