Íhuga vantrauststillögu á forystu Corbyn Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 14:36 Corbyn hefur átt undir högg að sækja. Þrátt fyrir glundroða ríkisstjórnar Íhaldsflokkurinn mælist stuðningur við Verkamannaflokk hans í lægstu lægðum. Vísir/Getty Lávarðar í Verkamannaflokkinum eru nú sagðir íhuga að greiða atkvæði um vantraust á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins, vegna viðbragða hans við ásökunum um gyðingahatur flokksmanna. Tillagan verður rædd á neyðarfundi á mánudag eftir að einn gagnrýnenda Corbyn var rekinn sem skuggaráðherra Brexit-mála. Corbyn og Verkamannaflokkurinn hafa sætt gagnrýni fyrir að taka ásakanir um að gyðingaandúð þrífist innan flokksins ekki alvarlega. Hayter barónessa, sem var skuggaráðherra Brexit-mála, var rekin á dögunum en hún hefur verið gagnrýnin á Corbyn vegna málsins.Breska ríkisútvarpið BBC segir að lávarðarnir í flokknum ætli að ræða mögulega vantrauststillögu á neyðarfundinum á mánudag. Samþykki þeir hana fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla hjá lávörðunum um hana. Yrði vantraust ofan á hefði það ekki bindandi áhrif á stöðu Corbyn. Hayter barónessa var ein fjögurra lávarða sem skrifuðu Corbyn bréf og hvöttu hann til að rannsaka ásakanir um að háttsettir embættismenn flokksins hefðu haft afskipti af meðferð siðanefndar hans á fullyrðingum um gyðingahatur. Líkti hún nálgun ráðgjafa Corbyn við Adolf Hitler á síðustu dögum sínum. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að Hayter hafi verið rekin sem skuggaráðherra vegna ummælanna sem hafi verið afar móðgandi fyrir Corbyn. Hún verður áfram varaleiðtogi flokksins í lávarðadeild þingsins. Bretland Tengdar fréttir Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30 Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19 Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Lávarðar í Verkamannaflokkinum eru nú sagðir íhuga að greiða atkvæði um vantraust á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins, vegna viðbragða hans við ásökunum um gyðingahatur flokksmanna. Tillagan verður rædd á neyðarfundi á mánudag eftir að einn gagnrýnenda Corbyn var rekinn sem skuggaráðherra Brexit-mála. Corbyn og Verkamannaflokkurinn hafa sætt gagnrýni fyrir að taka ásakanir um að gyðingaandúð þrífist innan flokksins ekki alvarlega. Hayter barónessa, sem var skuggaráðherra Brexit-mála, var rekin á dögunum en hún hefur verið gagnrýnin á Corbyn vegna málsins.Breska ríkisútvarpið BBC segir að lávarðarnir í flokknum ætli að ræða mögulega vantrauststillögu á neyðarfundinum á mánudag. Samþykki þeir hana fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla hjá lávörðunum um hana. Yrði vantraust ofan á hefði það ekki bindandi áhrif á stöðu Corbyn. Hayter barónessa var ein fjögurra lávarða sem skrifuðu Corbyn bréf og hvöttu hann til að rannsaka ásakanir um að háttsettir embættismenn flokksins hefðu haft afskipti af meðferð siðanefndar hans á fullyrðingum um gyðingahatur. Líkti hún nálgun ráðgjafa Corbyn við Adolf Hitler á síðustu dögum sínum. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að Hayter hafi verið rekin sem skuggaráðherra vegna ummælanna sem hafi verið afar móðgandi fyrir Corbyn. Hún verður áfram varaleiðtogi flokksins í lávarðadeild þingsins.
Bretland Tengdar fréttir Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30 Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19 Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30
Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19
Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“