38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 13:30 Þrjár helstu CrossFit konur landsins, Sara, Katrín Tanja og Anníe Mist. Fréttablaðið/Eyþór Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur. CrossFit Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur.
CrossFit Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira