„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 15:00 Novak Djokovic hafði betur í einum ótrúlegasta úrslitaleik í manna minnum vísir/getty Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. Djokovic vann eftir bráðabana, þann fyrsta í sögu mótsins, þar sem hvorki hann né Federer náði tveggja leikja forskoti í oddasettinu. Áhorfendur leiksins voru í miklum meirihluta stuðningsmenn Federer og hefði verið hægt að fyrirgefa nýgræðingi í sportinu að halda að Federer væri á heimavelli. Djokovic sagði að stuðningur Federer hafi ekki fengið mikið á sig. „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger þá heyrði ég bara Novak. Þetta hljómar kannski kjánalega en svona var það,“ sagði Djokovic. „Þegar meirihluti áhorfenda er með þér í liði færð þú styrk og orku frá þeim. Þegar hann er ekki með þér í liði þá þarftu að finna styrkinn innra með þér.“ Úrslitaviðureignin varði í fjórar klukkustundir og 57 mínútur og var sú lengsta í sögu Wimbledon. „Andlega þá var þessi leikur á öðrum staðli. Þetta var andlega erfiðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað.“ „Léttirinn var mikill í lokinn. Þessir leikir eru ástæða þess að maður leggur hart að sér og þeir gefa öllum mínútunum á æfingasvæðinu tilgang.“ Þetta var fimmti titill Djokovic á Wimbledon og sextándi risatitill hans á ferlinum. Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. Djokovic vann eftir bráðabana, þann fyrsta í sögu mótsins, þar sem hvorki hann né Federer náði tveggja leikja forskoti í oddasettinu. Áhorfendur leiksins voru í miklum meirihluta stuðningsmenn Federer og hefði verið hægt að fyrirgefa nýgræðingi í sportinu að halda að Federer væri á heimavelli. Djokovic sagði að stuðningur Federer hafi ekki fengið mikið á sig. „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger þá heyrði ég bara Novak. Þetta hljómar kannski kjánalega en svona var það,“ sagði Djokovic. „Þegar meirihluti áhorfenda er með þér í liði færð þú styrk og orku frá þeim. Þegar hann er ekki með þér í liði þá þarftu að finna styrkinn innra með þér.“ Úrslitaviðureignin varði í fjórar klukkustundir og 57 mínútur og var sú lengsta í sögu Wimbledon. „Andlega þá var þessi leikur á öðrum staðli. Þetta var andlega erfiðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað.“ „Léttirinn var mikill í lokinn. Þessir leikir eru ástæða þess að maður leggur hart að sér og þeir gefa öllum mínútunum á æfingasvæðinu tilgang.“ Þetta var fimmti titill Djokovic á Wimbledon og sextándi risatitill hans á ferlinum.
Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24