Johnson sagði ESB að fella út írsku baktrygginguna Kjartan Kjartansson skrifar 25. júlí 2019 13:07 Johnson mætti í fyrsta skipti sem forsætisráðherra í þingið í morgun. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra Bretlands gerði fulltrúum Evrópusambandsins ljós fyrir þeirri afstöðu sinni að fellda þyrfti írsku baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi þeirra ef samkomulag á að nást um forsendur útgöngunnar. Fulltrúar sambandsins hafa fram að þessu ekki verið til viðræðu um breytingar á baktryggingunni. Eitt helsta bitbeinið í viðræðum breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um forsendur útgöngunnar er hvernig eigi að greiða úr málum á Írlandi og koma í veg fyrir að koma þurfi upp formlegu landamæraeftirliti á mörkum Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi, og Írlands, sem verður áfram í Evrópusambandinu. Baktryggingin svonefnda er fyrirvari um að reglur sambandsins gildi áfram á Norður-Írlandi þar til samningar nást um varanlega lausn. Harðlínumönnum í Íhaldsflokknum og þingmönnum norður-írska sambandssinnaflokksins sem ver minnihlutastjórn hans falli hugnast ekki sú leið og óttast þeir að Bretar festist þannig varanlega í sambandinu.Nú segir Reuters-fréttastofan að Johnson, sem tók við embætti forsætisráðherra í gær, hafi greint breska þinginu frá því í morgun að hann hafi sagt forystufólki Evrópusambandsins að hann vilji losna við baktrygginguna. Johnson hefur sagst vilja gera nýjan samning við ESB áður en útgöngudagurinn 31. október rennur upp. „Það verður að vera ljóst að leiðin að samningnum verður í gegnum afnám baktryggingarinnar,“ sagði Johnson í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra á þingi. Ólíklegt er að fulltrúa Evrópusambandsins taki vel í þessar hugmyndir Johnson. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, segist hlakka til að ræða málið við Johnson en hefur lýst hugmynd hans um nýjan samning við ESB sem óraunhæfri. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Nýr forsætisráðherra Bretlands gerði fulltrúum Evrópusambandsins ljós fyrir þeirri afstöðu sinni að fellda þyrfti írsku baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi þeirra ef samkomulag á að nást um forsendur útgöngunnar. Fulltrúar sambandsins hafa fram að þessu ekki verið til viðræðu um breytingar á baktryggingunni. Eitt helsta bitbeinið í viðræðum breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um forsendur útgöngunnar er hvernig eigi að greiða úr málum á Írlandi og koma í veg fyrir að koma þurfi upp formlegu landamæraeftirliti á mörkum Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi, og Írlands, sem verður áfram í Evrópusambandinu. Baktryggingin svonefnda er fyrirvari um að reglur sambandsins gildi áfram á Norður-Írlandi þar til samningar nást um varanlega lausn. Harðlínumönnum í Íhaldsflokknum og þingmönnum norður-írska sambandssinnaflokksins sem ver minnihlutastjórn hans falli hugnast ekki sú leið og óttast þeir að Bretar festist þannig varanlega í sambandinu.Nú segir Reuters-fréttastofan að Johnson, sem tók við embætti forsætisráðherra í gær, hafi greint breska þinginu frá því í morgun að hann hafi sagt forystufólki Evrópusambandsins að hann vilji losna við baktrygginguna. Johnson hefur sagst vilja gera nýjan samning við ESB áður en útgöngudagurinn 31. október rennur upp. „Það verður að vera ljóst að leiðin að samningnum verður í gegnum afnám baktryggingarinnar,“ sagði Johnson í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra á þingi. Ólíklegt er að fulltrúa Evrópusambandsins taki vel í þessar hugmyndir Johnson. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, segist hlakka til að ræða málið við Johnson en hefur lýst hugmynd hans um nýjan samning við ESB sem óraunhæfri.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55