Tilkynnt hver verður forsætisráðherra Bretlands í dag Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 23. júlí 2019 07:22 Johnson (t.v.) og Hunt (t.h.) á sviði í sjónvarpskappræðum á dögunum. AP/Matt Frost Það kemur í ljós um klukkan ellefu í dag hver verður næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins og þar með næsti forsætisráðherra Breta. Valið stendur á milli Jeremy Hunt og Boris Johnson og er Johnson talinn sigurstranglegastur. Verið er að telja atkvæðin en kosningu á meðal flokksmeðlima lauk síðdegis í gær. Um 160 þúsund meðlimir Íhaldsflokksins tóku þátt. Nýr leiðtogi tekur síðan við sem forsætisráðherra af Theresu May á morgun. May mun í dag stýra sínum síðasta ríkisstjórnarfundi í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Johnson hefur gefið í skyn að hann gæti dregið Bretland út úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings þegar fyrirhugaður útgöngudagur rennur upp í lok október. Af þeim sökum hafa nokkrir í forystusveit flokksins lýst því yfir að þeir muni ekki starfa með honum í ríkisstjórn, þar á meðal Philipp Hammond, fjármálaráðherra. Bretland Brexit Tengdar fréttir Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Það kemur í ljós um klukkan ellefu í dag hver verður næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins og þar með næsti forsætisráðherra Breta. Valið stendur á milli Jeremy Hunt og Boris Johnson og er Johnson talinn sigurstranglegastur. Verið er að telja atkvæðin en kosningu á meðal flokksmeðlima lauk síðdegis í gær. Um 160 þúsund meðlimir Íhaldsflokksins tóku þátt. Nýr leiðtogi tekur síðan við sem forsætisráðherra af Theresu May á morgun. May mun í dag stýra sínum síðasta ríkisstjórnarfundi í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Johnson hefur gefið í skyn að hann gæti dregið Bretland út úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings þegar fyrirhugaður útgöngudagur rennur upp í lok október. Af þeim sökum hafa nokkrir í forystusveit flokksins lýst því yfir að þeir muni ekki starfa með honum í ríkisstjórn, þar á meðal Philipp Hammond, fjármálaráðherra.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06
Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00
Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38