Þrumuveðrið í nótt það mesta sem mælst hefur á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2019 10:54 Skráðar eldingar voru 1818 en þær má sjá á meðfylgjandi korti. Mynd/Veðurstofa Íslands Þrumuveðrið sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt er mesta þrumuveður sem mælst hefur á Íslandi síðan beinar mælingar og staðsetningar á eldingum hófust árið 1998. Skráðar eldingar voru 1818. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þrumuveðrið var mest suður- og suðaustur af landinu en engar eldingar mældust á Suður- og Vesturlandi, þ.e. Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði. Veðrið stóð í 24 klukkustundir. Fyrsta eldingin var skráð klukkan 06:46 í gær, 29. júlí, og sú síðasta klukkan 07:05 í morgun, 30. júlí, en síðast var gerð athugun klukkan 9 í morgun. Þrumuveðrið var mest frá því klukkan 18 til 23 í gærkvöldi. Skráðar eldingar voru 1818 og sjást á meðfylgjandi korti. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni sagði í samtali við Vísi í morgun að þrumuveðrið hefði verið einkar öflugt og líkti því við þrumuveður í útlöndum. Á áttunda tímanum í morgun höfðu engar tilkynningar um þrumuveðrið eða tjón af völdum þess borist Veðurstofunni. Ekki er gert ráð fyrir frekara þrumuveðri í vikunni en ágætisspá er nú í kortunum fram að verslunarmannahelgi. Veður Tengdar fréttir Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30. júlí 2019 07:30 Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29. júlí 2019 14:46 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Þrumuveðrið sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt er mesta þrumuveður sem mælst hefur á Íslandi síðan beinar mælingar og staðsetningar á eldingum hófust árið 1998. Skráðar eldingar voru 1818. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þrumuveðrið var mest suður- og suðaustur af landinu en engar eldingar mældust á Suður- og Vesturlandi, þ.e. Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði. Veðrið stóð í 24 klukkustundir. Fyrsta eldingin var skráð klukkan 06:46 í gær, 29. júlí, og sú síðasta klukkan 07:05 í morgun, 30. júlí, en síðast var gerð athugun klukkan 9 í morgun. Þrumuveðrið var mest frá því klukkan 18 til 23 í gærkvöldi. Skráðar eldingar voru 1818 og sjást á meðfylgjandi korti. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni sagði í samtali við Vísi í morgun að þrumuveðrið hefði verið einkar öflugt og líkti því við þrumuveður í útlöndum. Á áttunda tímanum í morgun höfðu engar tilkynningar um þrumuveðrið eða tjón af völdum þess borist Veðurstofunni. Ekki er gert ráð fyrir frekara þrumuveðri í vikunni en ágætisspá er nú í kortunum fram að verslunarmannahelgi.
Veður Tengdar fréttir Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30. júlí 2019 07:30 Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29. júlí 2019 14:46 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30. júlí 2019 07:30
Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29. júlí 2019 14:46