Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Jakob Bjarnar skrifar 19. ágúst 2019 11:48 Pakkinn af tjaldhælunum kostar rétt tæpar 5.200 krónur sem þýðir að hver og einn tjaldhæll kostar 650 krónur. En, þeir eru léttir og fyrir mikla göngumenn munar um hvert gramm. Lesandi Vísis, sem staldraði við í Staðarskála í gærkvöldi, rak augu í tjaldhæla sem þar voru til sölu. Átta hælar kosta 5.195 krónur sem þýðir að hver hæll kostar heilar 650 krónur. Lesandinn sendi Vísi mynd af þessum rándýru tjaldhælum og taldi þetta til marks um að heldur betur væri verið að okra á ferðamanninum. Vísir heyrði í Einari Rúnari Ísfjörð sem er svæðisstjóri N1 í Staðarskála og hann var ekki frá því að þetta væri vel í lagt. Og fór sérstaklega til að kynna sér málið betur, með neytendavakt Vísis í eyranu. „Jájá, þetta eru áltjaldhælar. Sem eru aðeins 14 grömm stykkið. Með sérstökum krækjum svo tjaldið fjúki síður. Eitthvað „fansí“. Þetta er líklega sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru í miklum göngum og eru að fara á hálendið. Þetta er eins og í golfinu. Sumir vilja bara einhverja merkjavöru og kaupa sér rándýrar kúlur,“ segir Einar Rúnar sem vill meina að meðaljónar eins og hann og blaðamaður Vísis hljóti að láta sér duga ódýrari vöru. Kaupum það sem er hentugast. Einar Rúnar bendir á að hann sé einnig með venjulega stáltjaldhæla, sex stykki í pakka sem fá má á innan við þúsund krónur. „Ég held að við séum ekki að selja mikið af þessu en, þeir sem eru í miklum göngum velja sér þetta.“ Svæðisstjórinn bendir jafnframt á að það séu ekki þau í skálanum sem sjái um verðlagningu á vörum, heldur hafi innkaupadeild N1 það með höndum. Ferðamennska á Íslandi Húnaþing vestra Neytendur Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Lesandi Vísis, sem staldraði við í Staðarskála í gærkvöldi, rak augu í tjaldhæla sem þar voru til sölu. Átta hælar kosta 5.195 krónur sem þýðir að hver hæll kostar heilar 650 krónur. Lesandinn sendi Vísi mynd af þessum rándýru tjaldhælum og taldi þetta til marks um að heldur betur væri verið að okra á ferðamanninum. Vísir heyrði í Einari Rúnari Ísfjörð sem er svæðisstjóri N1 í Staðarskála og hann var ekki frá því að þetta væri vel í lagt. Og fór sérstaklega til að kynna sér málið betur, með neytendavakt Vísis í eyranu. „Jájá, þetta eru áltjaldhælar. Sem eru aðeins 14 grömm stykkið. Með sérstökum krækjum svo tjaldið fjúki síður. Eitthvað „fansí“. Þetta er líklega sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru í miklum göngum og eru að fara á hálendið. Þetta er eins og í golfinu. Sumir vilja bara einhverja merkjavöru og kaupa sér rándýrar kúlur,“ segir Einar Rúnar sem vill meina að meðaljónar eins og hann og blaðamaður Vísis hljóti að láta sér duga ódýrari vöru. Kaupum það sem er hentugast. Einar Rúnar bendir á að hann sé einnig með venjulega stáltjaldhæla, sex stykki í pakka sem fá má á innan við þúsund krónur. „Ég held að við séum ekki að selja mikið af þessu en, þeir sem eru í miklum göngum velja sér þetta.“ Svæðisstjórinn bendir jafnframt á að það séu ekki þau í skálanum sem sjái um verðlagningu á vörum, heldur hafi innkaupadeild N1 það með höndum.
Ferðamennska á Íslandi Húnaþing vestra Neytendur Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira