McConaughey ráðinn í fasta stöðu við Háskólann í Texas Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 11:23 McConaughey er sagður hafa mikla ástríðu fyrir kennslu. Getty/Rick Kern Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30
Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55
McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47