Segja að vandi á einum stað eigi ekki að leiða til banns annars staðar Kristinn Haukur Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2019 07:00 Ísland lagðist gegn aukinni vernd á 17 af 18 tegundum hákarla. Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi sjávarútvegsráðuneytisins, segir að afstaða Íslands varðandi vernd hákarla hafi tekið mið af mati sérfræðingahóps Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hafi hópurinn eingöngu mælt með því að ein þeirra tegunda sem um ræðir yrði tekin upp í viðauka II Washingtonsáttmálans um aukna vernd. „Afstaðan er enn fremur í samræmi við áherslu íslenskra stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu lifandi auðlinda hafsins og ábyrga svæðisbundna fiskveiðistjórnun,“ segir Ásta. „Meðal annars hefur verið lögð áhersla á það á vettvangi CITES að vandi í tegund á einum stað leiði ekki til veiðibanns á sömu tegund þar sem stofninn er í góðu horfi.“ Að sögn Ástu hafa íslensk stjórnvöld bent á að fiskveiðistjórnun sé ekki á valdsviði CITES heldur beri strandríkjum og viðeigandi fiskveiðistjórnunarstofnunum að tryggja nýtingu lifandi auðlinda hafsins. Ráðuneytin eigi þó í góðu samráði um þátttöku Íslands á vettvangi CITES. – Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Utanríkismál Tengdar fréttir Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. 27. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Sjá meira
Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi sjávarútvegsráðuneytisins, segir að afstaða Íslands varðandi vernd hákarla hafi tekið mið af mati sérfræðingahóps Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hafi hópurinn eingöngu mælt með því að ein þeirra tegunda sem um ræðir yrði tekin upp í viðauka II Washingtonsáttmálans um aukna vernd. „Afstaðan er enn fremur í samræmi við áherslu íslenskra stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu lifandi auðlinda hafsins og ábyrga svæðisbundna fiskveiðistjórnun,“ segir Ásta. „Meðal annars hefur verið lögð áhersla á það á vettvangi CITES að vandi í tegund á einum stað leiði ekki til veiðibanns á sömu tegund þar sem stofninn er í góðu horfi.“ Að sögn Ástu hafa íslensk stjórnvöld bent á að fiskveiðistjórnun sé ekki á valdsviði CITES heldur beri strandríkjum og viðeigandi fiskveiðistjórnunarstofnunum að tryggja nýtingu lifandi auðlinda hafsins. Ráðuneytin eigi þó í góðu samráði um þátttöku Íslands á vettvangi CITES. –
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Utanríkismál Tengdar fréttir Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. 27. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Sjá meira
Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. 27. ágúst 2019 06:00