Hilary Duff snýr aftur sem Lizzie McGuire Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 23:37 Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire. getty/Jamie McCarthy Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire í framhaldsmynd vinsælu Disney þáttaraðarinnar. Myndin verður aðgengileg á nýrri streymisveitu Disney, Disney+. Lizzie verður þá þrítug að reyna að fóta sig í New York borg. Duff tilkynnti endurkomuna sjálf á Instagram og virðist hún vera hæst ánægð með að snúa aftur. Henni til halds og trausts verður að sjálfsögðu teiknimyndaútgáfan af Lizzie sem mun ekki láta neitt eftir. View this post on InstagramSURPRISE!!! I’ve been trying to contain this excitement for a loooong time while this has been in the works! I am beyond excited to be home again, back with my girl ...and into her 30’s #bringbackbutterflyclips #lizziemcguire #thisiswhatdreamsaremadeof #lizzieforpresident #DisneyPlus #D23Expo . . . . . . Also, If you needed yet another reason to get Disney+ ....the #lizziemcguiremovie will be living there! A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff) on Aug 23, 2019 at 4:03pm PDT Ekki er vitað hvort nokkur samleikara hennar úr þáttunum muni koma fyrir í myndinni en í þáttunum, sem voru sýndir á árunum 2001 til 2004 á Disney rásinni, voru meðal annars Adam Lamberg, Hallie Todd og Clayton Snyder henni innan handar.Hilary Duff heldur á Lizzie McGuire geisladisknum.getty/ Lester CohenDuff birti mynd á Instagram þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni yfir því að snúa aftur sem Lizzie og tók meira að segja upp Instagram sögu þar sem hún talaði um það hvað hún hafi saknað persónunnar mikið. „Ég held að þetta sé frábær tími til að heimsækja hana aftur, þegar hún er á fertugs aldri,“ sagði leikkonan. „Hún er besta vinkona allra og ég get ekki beðið eftir því að hefja næsta kafla með henni og ég vona að allir séu jafn spenntir og ég.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire í framhaldsmynd vinsælu Disney þáttaraðarinnar. Myndin verður aðgengileg á nýrri streymisveitu Disney, Disney+. Lizzie verður þá þrítug að reyna að fóta sig í New York borg. Duff tilkynnti endurkomuna sjálf á Instagram og virðist hún vera hæst ánægð með að snúa aftur. Henni til halds og trausts verður að sjálfsögðu teiknimyndaútgáfan af Lizzie sem mun ekki láta neitt eftir. View this post on InstagramSURPRISE!!! I’ve been trying to contain this excitement for a loooong time while this has been in the works! I am beyond excited to be home again, back with my girl ...and into her 30’s #bringbackbutterflyclips #lizziemcguire #thisiswhatdreamsaremadeof #lizzieforpresident #DisneyPlus #D23Expo . . . . . . Also, If you needed yet another reason to get Disney+ ....the #lizziemcguiremovie will be living there! A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff) on Aug 23, 2019 at 4:03pm PDT Ekki er vitað hvort nokkur samleikara hennar úr þáttunum muni koma fyrir í myndinni en í þáttunum, sem voru sýndir á árunum 2001 til 2004 á Disney rásinni, voru meðal annars Adam Lamberg, Hallie Todd og Clayton Snyder henni innan handar.Hilary Duff heldur á Lizzie McGuire geisladisknum.getty/ Lester CohenDuff birti mynd á Instagram þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni yfir því að snúa aftur sem Lizzie og tók meira að segja upp Instagram sögu þar sem hún talaði um það hvað hún hafi saknað persónunnar mikið. „Ég held að þetta sé frábær tími til að heimsækja hana aftur, þegar hún er á fertugs aldri,“ sagði leikkonan. „Hún er besta vinkona allra og ég get ekki beðið eftir því að hefja næsta kafla með henni og ég vona að allir séu jafn spenntir og ég.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira