Larry King sækir um skilnað Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 10:56 Larry King og Shawn Southwick King hafa verið gift í 22 ár. Vísir/getty Bandaríski spjallþáttakóngurinn Larry King, sækir um skilnað við Shawn Southwick King, eiginkonu sína til tuttugu og tveggja ára. Heimildir slúðurmiðilsins TMZ herma að ákvörðun Kings hefði komið henni í opna skjöldu en hjónin hafa þó glímt við erfiðleika í sambandinu um margra ára skeið og áður sótt um skilnað en hætt við á síðustu stundu. King fékk hjartaáfall í apríl á þessu ári. Læknar sögðu að veikindin væru alvarleg og að hann ætti skammt eftir ólifað. Þvert á mat læknanna hefur King þó verið á batavegi í sumar. Hjónin eiga saman tvo syni, 19 og 20 ára, en það voru einmitt synir þeirra sem hvöttu föður sinn til að sækja um skilnað en King hefur ítrekað sakað Shawn um framhjáhald þó ekkert sé staðfest í þeim efnum. Synirnir saka þá móður sína um að hlunnfara sig í erfðaskrá. Larry, sem er 85 ára, hefur löngum verið í hlutverki spyrils í viðtalsþáttum ýmist í sjónvarpi eða útvarpi undir hinum ýmsu nöfnum; The Larry King Show, Larry King Live, Larry King Now og Politicking with Larry King. Shawn Southwick er einnig þekkt í bandarísku samfélagi en hún stýrði fjölmiðlaþætti á CNN um langt skeið. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Larry King aftur á leið á skjáinn Hin háaldraða sjónvarpsstjarna Larry King er aftur á leið á skjáinn. King hefur samið um að koma reglulega fram í hinum þekkta grínþætti The Daily Show. 15. mars 2011 06:51 Larry King aflýst í Hörpunni Hætt hefur verið sýningu þáttastjórnandans heimsfræga Larry King, sem hafði áætlað að heimsækja Ísland föstudaginn 23. september næstkomandi. Guðbjartur Finnbjörnsson, sem stóð að baki viðburðinum, segir ástæðuna vera dræma miðasölu. 8. ágúst 2011 17:15 Larry King vissi af framhjáhaldi konunnar Spjallþáttakóngurinn Larry King og eiginkona hans til þrettán ára hafa ákveðið að skilja, en þetta er sjöunda hjónaband Kings sem fer í vaskinn. 22. apríl 2010 06:00 Þessi unnu Emmy-verðlaun Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. 18. september 2018 10:30 Laura Bush kynnir ævisögu sína Ólíkt eiginmanni sínum segist Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, vera hlynnt hjónabandi samkynhneigðra og frelsi kvenna til að gangast undir fóstureyðingar. 16. maí 2010 08:00 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Bandaríski spjallþáttakóngurinn Larry King, sækir um skilnað við Shawn Southwick King, eiginkonu sína til tuttugu og tveggja ára. Heimildir slúðurmiðilsins TMZ herma að ákvörðun Kings hefði komið henni í opna skjöldu en hjónin hafa þó glímt við erfiðleika í sambandinu um margra ára skeið og áður sótt um skilnað en hætt við á síðustu stundu. King fékk hjartaáfall í apríl á þessu ári. Læknar sögðu að veikindin væru alvarleg og að hann ætti skammt eftir ólifað. Þvert á mat læknanna hefur King þó verið á batavegi í sumar. Hjónin eiga saman tvo syni, 19 og 20 ára, en það voru einmitt synir þeirra sem hvöttu föður sinn til að sækja um skilnað en King hefur ítrekað sakað Shawn um framhjáhald þó ekkert sé staðfest í þeim efnum. Synirnir saka þá móður sína um að hlunnfara sig í erfðaskrá. Larry, sem er 85 ára, hefur löngum verið í hlutverki spyrils í viðtalsþáttum ýmist í sjónvarpi eða útvarpi undir hinum ýmsu nöfnum; The Larry King Show, Larry King Live, Larry King Now og Politicking with Larry King. Shawn Southwick er einnig þekkt í bandarísku samfélagi en hún stýrði fjölmiðlaþætti á CNN um langt skeið.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Larry King aftur á leið á skjáinn Hin háaldraða sjónvarpsstjarna Larry King er aftur á leið á skjáinn. King hefur samið um að koma reglulega fram í hinum þekkta grínþætti The Daily Show. 15. mars 2011 06:51 Larry King aflýst í Hörpunni Hætt hefur verið sýningu þáttastjórnandans heimsfræga Larry King, sem hafði áætlað að heimsækja Ísland föstudaginn 23. september næstkomandi. Guðbjartur Finnbjörnsson, sem stóð að baki viðburðinum, segir ástæðuna vera dræma miðasölu. 8. ágúst 2011 17:15 Larry King vissi af framhjáhaldi konunnar Spjallþáttakóngurinn Larry King og eiginkona hans til þrettán ára hafa ákveðið að skilja, en þetta er sjöunda hjónaband Kings sem fer í vaskinn. 22. apríl 2010 06:00 Þessi unnu Emmy-verðlaun Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. 18. september 2018 10:30 Laura Bush kynnir ævisögu sína Ólíkt eiginmanni sínum segist Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, vera hlynnt hjónabandi samkynhneigðra og frelsi kvenna til að gangast undir fóstureyðingar. 16. maí 2010 08:00 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Larry King aftur á leið á skjáinn Hin háaldraða sjónvarpsstjarna Larry King er aftur á leið á skjáinn. King hefur samið um að koma reglulega fram í hinum þekkta grínþætti The Daily Show. 15. mars 2011 06:51
Larry King aflýst í Hörpunni Hætt hefur verið sýningu þáttastjórnandans heimsfræga Larry King, sem hafði áætlað að heimsækja Ísland föstudaginn 23. september næstkomandi. Guðbjartur Finnbjörnsson, sem stóð að baki viðburðinum, segir ástæðuna vera dræma miðasölu. 8. ágúst 2011 17:15
Larry King vissi af framhjáhaldi konunnar Spjallþáttakóngurinn Larry King og eiginkona hans til þrettán ára hafa ákveðið að skilja, en þetta er sjöunda hjónaband Kings sem fer í vaskinn. 22. apríl 2010 06:00
Þessi unnu Emmy-verðlaun Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. 18. september 2018 10:30
Laura Bush kynnir ævisögu sína Ólíkt eiginmanni sínum segist Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, vera hlynnt hjónabandi samkynhneigðra og frelsi kvenna til að gangast undir fóstureyðingar. 16. maí 2010 08:00