Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 12:36 Bankastjórar íslensku bankanna eru ofarlega á lista yfir tekjuháa starfsmenn fjármálafyrirtækja. Vísir Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Næst á eftir honum kemur stjórnarformaður ILTA Investments, Sigurður Atli Jónsson með 8,605 milljónir á mánuði.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.Í þriðja sæti listans má finna Snorra Arnar Viðarsson, meðlim slitastjórnar Glints með 7,427 milljónir á mánaðargrundvelli. Hilmar Þór Kristinsson sem starfaði í skilanefnd Kaupþings er fjórði og er sagður með 6,185 milljónir.Höskuldur H. Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka skipar fimmta sæti listans yfir tekjuhæsti starfsmenn fjármálafyrirtækja með 5,831 milljón á mánuði. Höskuldur sagði starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum eftir níu ára starf.Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka er launahæsta konan innan fjármálafyrirtækja á Íslandi samkvæmt Tekjublaðinu. Birna er þar sögð vera með mánaðartekjur upp á 4,890 milljónir króna.Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans er nokkru neðar á listanum með 3,403 milljónir á mánuði. Þá er bankastjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson með 2,910 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Allianz, Eyjólfur Lárusson, er sjötti á listanum með 5,266 milljónir króna í tekjur á mánuði.Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, sem tók tímabundið við starfi Bankastjóra er sagður vera með 3,794 milljónir króna.Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá. Íslenskir bankar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Næst á eftir honum kemur stjórnarformaður ILTA Investments, Sigurður Atli Jónsson með 8,605 milljónir á mánuði.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.Í þriðja sæti listans má finna Snorra Arnar Viðarsson, meðlim slitastjórnar Glints með 7,427 milljónir á mánaðargrundvelli. Hilmar Þór Kristinsson sem starfaði í skilanefnd Kaupþings er fjórði og er sagður með 6,185 milljónir.Höskuldur H. Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka skipar fimmta sæti listans yfir tekjuhæsti starfsmenn fjármálafyrirtækja með 5,831 milljón á mánuði. Höskuldur sagði starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum eftir níu ára starf.Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka er launahæsta konan innan fjármálafyrirtækja á Íslandi samkvæmt Tekjublaðinu. Birna er þar sögð vera með mánaðartekjur upp á 4,890 milljónir króna.Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans er nokkru neðar á listanum með 3,403 milljónir á mánuði. Þá er bankastjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson með 2,910 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Allianz, Eyjólfur Lárusson, er sjötti á listanum með 5,266 milljónir króna í tekjur á mánuði.Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, sem tók tímabundið við starfi Bankastjóra er sagður vera með 3,794 milljónir króna.Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.
Íslenskir bankar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira