Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 15:53 Gestir í sýndarflugferð yfir Íslandi. Flyover Iceland FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Líkt og þar gefst gestum hér á landi kostur á að fara í sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. „Sérsmíðuð sæti lyftast og hreyfast með myndinni sem gefur áhorfandanum þá tilfinningu að hann svífi yfir landið. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi Íslands. Vindur, hljóð og lykt virkja skilningarvitin og auka á upplifunina,“ segir í tilkynningu. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu, Langhúsið og Brunnur Tímans. Sýningarnar voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio.Frá húsnæði FlyOver Iceland á Granda.FlyOver IcelandEva Eiríksdóttir, kynningar- og markaðsstjóri hjá félaginu, segir að um sé að ræða fjárfestingu upp á 3,5 milljarða króna. Flyover Iceland sé dótturfélag Esju Attractions sem sé aftur í eigu Pursuit Collections, einingar undir Viad Corp., en einnig í eigu íslenskra og erlendra fjárfesta. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu sem er 2700 fermetrar að stærð. Sýningarnar, Langhúsið og Brunnur Tímans, voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio. Á heimasíðu félagsins kemur fram að fjögur þúsund krónur kostar að upplifa flugið yfir Ísland en helmingi ódýrara er fyrir börn. Ísland í dag kynnti sér FlyOver Iceland fyrr í sumar og má sjá umfjöllunina hér að neðan.Klippa: Ísland í dag - Upplifðu náttúru Íslands upp á nýtt Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Líkt og þar gefst gestum hér á landi kostur á að fara í sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. „Sérsmíðuð sæti lyftast og hreyfast með myndinni sem gefur áhorfandanum þá tilfinningu að hann svífi yfir landið. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi Íslands. Vindur, hljóð og lykt virkja skilningarvitin og auka á upplifunina,“ segir í tilkynningu. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu, Langhúsið og Brunnur Tímans. Sýningarnar voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio.Frá húsnæði FlyOver Iceland á Granda.FlyOver IcelandEva Eiríksdóttir, kynningar- og markaðsstjóri hjá félaginu, segir að um sé að ræða fjárfestingu upp á 3,5 milljarða króna. Flyover Iceland sé dótturfélag Esju Attractions sem sé aftur í eigu Pursuit Collections, einingar undir Viad Corp., en einnig í eigu íslenskra og erlendra fjárfesta. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu sem er 2700 fermetrar að stærð. Sýningarnar, Langhúsið og Brunnur Tímans, voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio. Á heimasíðu félagsins kemur fram að fjögur þúsund krónur kostar að upplifa flugið yfir Ísland en helmingi ódýrara er fyrir börn. Ísland í dag kynnti sér FlyOver Iceland fyrr í sumar og má sjá umfjöllunina hér að neðan.Klippa: Ísland í dag - Upplifðu náttúru Íslands upp á nýtt
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44
Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14