Þyrla og flugvél sóttu bráðveikan skipverja úti fyrir Langanesi Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2019 21:31 TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunna. Mynd/landhelgisgæslan Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, var þegar í stað kölluð út sem og liðsmenn björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði sem héldu til móts við skipið á björgunarskipinu Sveinbirni Sveinssyni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Sjúkraflugvél Mýflugs var sömuleiðis kölluð út og beðin um að halda á Þórshöfn. Klukkan 14:47 var þyrla Landhelgisgæslunnar komin að skipinu. Sigmaður og læknir fóru um borð og í kjölfarið var sjúklingurinn hífður upp í þyrluna af stefni skipsins. Þegar hífingum var lokið var rakleiðis haldið á Þórshöfn þar sem sjúkraflugvél Mýflugs beið og flutti sjúklinginn til Reykjavíkur. Á heimleiðinni óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð áhafnar þyrlunnar vegna göngumanns sem hafði örmagnast í grennd við Morinsheiði. Þegar TF-GRO var skammt frá göngumanninum var útkallið afturkallað þar sem björgunarsveitarmenn voru komnir að manninum og fylgdu honum niður í Bása. Þyrlan lenti aftur í Reykjavík klukkan 18:10. Landhelgisgæslan Langanesbyggð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira
Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, var þegar í stað kölluð út sem og liðsmenn björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði sem héldu til móts við skipið á björgunarskipinu Sveinbirni Sveinssyni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Sjúkraflugvél Mýflugs var sömuleiðis kölluð út og beðin um að halda á Þórshöfn. Klukkan 14:47 var þyrla Landhelgisgæslunnar komin að skipinu. Sigmaður og læknir fóru um borð og í kjölfarið var sjúklingurinn hífður upp í þyrluna af stefni skipsins. Þegar hífingum var lokið var rakleiðis haldið á Þórshöfn þar sem sjúkraflugvél Mýflugs beið og flutti sjúklinginn til Reykjavíkur. Á heimleiðinni óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð áhafnar þyrlunnar vegna göngumanns sem hafði örmagnast í grennd við Morinsheiði. Þegar TF-GRO var skammt frá göngumanninum var útkallið afturkallað þar sem björgunarsveitarmenn voru komnir að manninum og fylgdu honum niður í Bása. Þyrlan lenti aftur í Reykjavík klukkan 18:10.
Landhelgisgæslan Langanesbyggð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira