Kári: Ætlum ekki að vera áhorfendur Anton Ingi Leifsson skrifar 15. september 2019 18:26 Kári Garðarsson er þjálfari Fjölnis en áður þjálfaði hann Gróttu. vísir/vilhelm „Mér fannst drengirnir leika mjög vel frá fyrstu mínútu. Þeir voru tilbúnir í slaginn,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Fjölnis, í samtali við Vísi eftir sigur Fjölnis á HK í nýliðaslagnum í Kórnum í dag. „Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan mjög góð hjá Bjarka allan leikinn. Við vorum yfir nær allan leikinn og þetta var spennandi undir lokin en við náðum að koma okkur í gegnum þetta.“ Aðspurður hvort að Kári hafi orðið stressaður undir lokin er HK minnkaði muninn svaraði Kári: „Jú, auðvitað, ég ætla ekki að reyna ljúga því. Við erum að spila á fáum mönnum. Arnar Máni datt út í upphitun og Sveinn Þorgeirsson fyrir leikinn.“ „Kannski var komin einhver þreyta og við hefðum getað rúllað betur en fengum tvö stig og það er fyrir öllu.“ Fjölnismenn eru því komnir með tvö stig og sér í lagi mikilvæg þar sem líkur eru á að Fjölnir og HK verði að berjast neðarlega í töflunni. „Það er mikið undir í þessum leik og við ætlum ekki að fara í gegnum þetta mót og vera einhverjir áhorfendur að þessu.“ „Auðvitað megum við ekki gleyma því að þetta eru bara tvö stig af fjölmörgum sem við þurfum til að ná markmiðum okkar að halda liðinu í deildinni. Næst er það KA á sunnudaginn og við þurfum að spila spila þann leik jafn vel og ef ekki betur.“ „Það er alltaf gaman að ná í stig og það er eitthvað sem við gleðjumst yfir. Strákarnir eiga mikið hrós skilið,“ sagði Kári að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Fjölnir 25-27 | Fjölnir hafði betur í nýliðaslagnum Fjölnir er komið á blað í deildinni en HK er enn án stiga. 15. september 2019 16:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Mér fannst drengirnir leika mjög vel frá fyrstu mínútu. Þeir voru tilbúnir í slaginn,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Fjölnis, í samtali við Vísi eftir sigur Fjölnis á HK í nýliðaslagnum í Kórnum í dag. „Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan mjög góð hjá Bjarka allan leikinn. Við vorum yfir nær allan leikinn og þetta var spennandi undir lokin en við náðum að koma okkur í gegnum þetta.“ Aðspurður hvort að Kári hafi orðið stressaður undir lokin er HK minnkaði muninn svaraði Kári: „Jú, auðvitað, ég ætla ekki að reyna ljúga því. Við erum að spila á fáum mönnum. Arnar Máni datt út í upphitun og Sveinn Þorgeirsson fyrir leikinn.“ „Kannski var komin einhver þreyta og við hefðum getað rúllað betur en fengum tvö stig og það er fyrir öllu.“ Fjölnismenn eru því komnir með tvö stig og sér í lagi mikilvæg þar sem líkur eru á að Fjölnir og HK verði að berjast neðarlega í töflunni. „Það er mikið undir í þessum leik og við ætlum ekki að fara í gegnum þetta mót og vera einhverjir áhorfendur að þessu.“ „Auðvitað megum við ekki gleyma því að þetta eru bara tvö stig af fjölmörgum sem við þurfum til að ná markmiðum okkar að halda liðinu í deildinni. Næst er það KA á sunnudaginn og við þurfum að spila spila þann leik jafn vel og ef ekki betur.“ „Það er alltaf gaman að ná í stig og það er eitthvað sem við gleðjumst yfir. Strákarnir eiga mikið hrós skilið,“ sagði Kári að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Fjölnir 25-27 | Fjölnir hafði betur í nýliðaslagnum Fjölnir er komið á blað í deildinni en HK er enn án stiga. 15. september 2019 16:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fjölnir 25-27 | Fjölnir hafði betur í nýliðaslagnum Fjölnir er komið á blað í deildinni en HK er enn án stiga. 15. september 2019 16:45