Greta Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 5. október 2019 09:00 Flestir eru sammála um að það er ekki rétt að láta börn um að stjórna veröldinni. Án þess að fullyrða um of, þá skiptir reynsla og þekking máli þegar ákvarðanir eru teknar sem varða af komu, líf og heilsu heilu þjóðanna. Þar fyrir utan er sjálfsagt mál að leyfa börnum og unglingum að njóta frelsis æskunnar, nægur tími til að takast á við áhyggjur fullorðinsáranna. En þó börn eigi ekki að stjórna þá er ekki þar með sagt að ekki eigi að hlusta á það sem þau segja. Dæmið um Gretu Thunberg er sláandi og um margt einstakt. Greta er ekki að berjast til valda, hún er að krefjast þess að við gerum allt sem mögulegt er til að mannkynið valdi ekki hlýnun jarðar sem leiði til margvíslegra hörmunga, efnahagslegra jafnt sem mannlegra. Nú getur menn sjálfsagt greint á um hversu mikil áhrif mannkynið hefur á hlýnun loftslagsins. En meirihluti vísindamanna hefur fært fyrir því afar sannfærandi rök að við mennirnir höfum mikil áhrif á þessa þróun og það er krafa Gretu að við hlustum á þessa vísindamenn og breytum í samræmi við þá þekkingu. Þessi krafa Gretu er fullkomlega skiljanleg. Við kennum jú börnunum okkar það að það eigi að hlusta á vísindamenn, að vísindin eigi að ráða för og í þessu máli er öll veröldin undir, hvorki meira né minna. Það er því ekki skrítið að þúsundir og aftur þúsundir ungmenna hafi tekið undir með Gretu og krafist þess að við rænum þau ekki framtíðinni, að það verði morgundagur sem þau geti sannarlega kallað sinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Flestir eru sammála um að það er ekki rétt að láta börn um að stjórna veröldinni. Án þess að fullyrða um of, þá skiptir reynsla og þekking máli þegar ákvarðanir eru teknar sem varða af komu, líf og heilsu heilu þjóðanna. Þar fyrir utan er sjálfsagt mál að leyfa börnum og unglingum að njóta frelsis æskunnar, nægur tími til að takast á við áhyggjur fullorðinsáranna. En þó börn eigi ekki að stjórna þá er ekki þar með sagt að ekki eigi að hlusta á það sem þau segja. Dæmið um Gretu Thunberg er sláandi og um margt einstakt. Greta er ekki að berjast til valda, hún er að krefjast þess að við gerum allt sem mögulegt er til að mannkynið valdi ekki hlýnun jarðar sem leiði til margvíslegra hörmunga, efnahagslegra jafnt sem mannlegra. Nú getur menn sjálfsagt greint á um hversu mikil áhrif mannkynið hefur á hlýnun loftslagsins. En meirihluti vísindamanna hefur fært fyrir því afar sannfærandi rök að við mennirnir höfum mikil áhrif á þessa þróun og það er krafa Gretu að við hlustum á þessa vísindamenn og breytum í samræmi við þá þekkingu. Þessi krafa Gretu er fullkomlega skiljanleg. Við kennum jú börnunum okkar það að það eigi að hlusta á vísindamenn, að vísindin eigi að ráða för og í þessu máli er öll veröldin undir, hvorki meira né minna. Það er því ekki skrítið að þúsundir og aftur þúsundir ungmenna hafi tekið undir með Gretu og krafist þess að við rænum þau ekki framtíðinni, að það verði morgundagur sem þau geti sannarlega kallað sinn.
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun