Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 16:30 Jón Daði í leik með Reading Vísir/Sky Sports Jón Daði hóf leikinn að venju á varamannabekk Millwall í dag. Undir lok fyrri hálfleiks kom Tom Bradshaw gestunum í Millwall yfir og eftir aðeins tíu mínútna leik í síðari hálfleik tvöfaldaði Jed Wallace forystuna með marki úr vítaspyrnu. Jón Daði kom svo inn af bekknum á 74. mínútu en eftir það seig á ógæfu hliðina hjá Millwall. Joshua Dasilva minnkaði muninn fyrir Brentfort á 84. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Bryan Mbeumo metin. Það var svo Ollie Watkins sem tryggði Brentford dramatískan sigur í uppbótartíma eftir sendingu Mbeumo. Sigur Brentfort þýðir að þeir fara upp í 13. sæti B-deildarinnar með 15 stig á meðan Millwall er í því 17. með 14 stig. Á Elland Road var Birmingham City í heimsókn. Eina mark leiksins skoraði Kalvin Phillips á 65. mínútu fyrir heimamenn í Leeds United og þar við sat. Leeds er komið upp í 2. sæti deildarinnar með 23 stig, tveimur minna en topplið West Bromwich Albion, á meðan Birmingham eru um miðja deild í 12. sæti með 16 stig. Þá vann Stoke City sinn annan leik á tímabilinu en liðið lagði Fulham nokkuð örugglega 2-0 á heimavelli í dag. Tyrese Campbell og Lee Gregory, úr vítaspyrnu, með mörkin. Stoke þar með komið úr botnsæti deildarinnar en þeir eru sem stendur í 23. sæti með átta stig. Fulham er hins vegar í 10. sætinu með 19 stig, aðeins tveimur stigur frá Preston North End sem eru í 6. sætinu en það gefur sæti í umspili um sæti í ensku úrvalseildinni.Önnur úrslitBarnsley 1-1 Swansea City Charlton Athletic 3-0 Derby County Hull City 2-3 Queens Park Rangers Luton Town 3-0 Bristol City Middlesbrough 0-1 West Bromwich Albion Reading 1-0 Preston North End Enski boltinn Tengdar fréttir Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Jón Daði hóf leikinn að venju á varamannabekk Millwall í dag. Undir lok fyrri hálfleiks kom Tom Bradshaw gestunum í Millwall yfir og eftir aðeins tíu mínútna leik í síðari hálfleik tvöfaldaði Jed Wallace forystuna með marki úr vítaspyrnu. Jón Daði kom svo inn af bekknum á 74. mínútu en eftir það seig á ógæfu hliðina hjá Millwall. Joshua Dasilva minnkaði muninn fyrir Brentfort á 84. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Bryan Mbeumo metin. Það var svo Ollie Watkins sem tryggði Brentford dramatískan sigur í uppbótartíma eftir sendingu Mbeumo. Sigur Brentfort þýðir að þeir fara upp í 13. sæti B-deildarinnar með 15 stig á meðan Millwall er í því 17. með 14 stig. Á Elland Road var Birmingham City í heimsókn. Eina mark leiksins skoraði Kalvin Phillips á 65. mínútu fyrir heimamenn í Leeds United og þar við sat. Leeds er komið upp í 2. sæti deildarinnar með 23 stig, tveimur minna en topplið West Bromwich Albion, á meðan Birmingham eru um miðja deild í 12. sæti með 16 stig. Þá vann Stoke City sinn annan leik á tímabilinu en liðið lagði Fulham nokkuð örugglega 2-0 á heimavelli í dag. Tyrese Campbell og Lee Gregory, úr vítaspyrnu, með mörkin. Stoke þar með komið úr botnsæti deildarinnar en þeir eru sem stendur í 23. sæti með átta stig. Fulham er hins vegar í 10. sætinu með 19 stig, aðeins tveimur stigur frá Preston North End sem eru í 6. sætinu en það gefur sæti í umspili um sæti í ensku úrvalseildinni.Önnur úrslitBarnsley 1-1 Swansea City Charlton Athletic 3-0 Derby County Hull City 2-3 Queens Park Rangers Luton Town 3-0 Bristol City Middlesbrough 0-1 West Bromwich Albion Reading 1-0 Preston North End
Enski boltinn Tengdar fréttir Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30