Haukur Þrastar á toppnum á báðum listum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2019 14:30 Haukur Þrastarson. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í efsta sætinu á tveimur topplistum eftir sex fyrstu umferðir Olís deildar karla í handbolta. Haukur hefur skorað flest mörk allra leikmanna en hann er einnig sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar á félaga sína. Haukur hefur skorað 8,0 mörk að meðaltali í leik og þá er hann einnig með 6,2 stoðsendingar að meðaltali. Haukur hefur því komið með beinum hætti að 14,2 mörkum að meðaltali í leik. Haukur hefur skorað fjórum mörkum meira en næsti maður (48 mörk) sem er Eyjamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson með 44 mörk. Í þriðja sætinu eru síðan þeir Kristján Orri Jóhannsson hjá ÍR og Ásbjörn Friðriksson hjá FH sem hafa skorað 37 mörk hvor. Fjölnismaðurinn Breki Dagsson er í þriðja sæti þegar kemur að meðalskori en hann hefur skorað 7,2 mörk í leik. Haukur er með 8,2 mörk í leik en Kristján Örn Kristjánsson er með 7,3 mörk í leik. Haukur er síðan með sjö stoðsendinga forskot á næsta mann sem er KA-maðurinn Áki Egilsnes. Haukur er með 37 stoðsendingar en Áki er með 30 stoðsendingar. Tumi Steinn Rúnarsson hjá Aftureldingu er síðan þriðji með 22 stoðsendingar. Tölfræðin er fengin frá HBStatz.Flest mörk að meðaltali í leik í fyrstu 6 umferðum Olís deildar karla: 8,2 - Haukur Þrastarson, Selfoss 7,3 - Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 7,2 - Breki Dagsson, Fjölnir 6,2 - Kristján Orri Jóhannsson, ÍR 6,2 - Ásbjörn Friðriksson, FH 6,2 - Guðmundur Árni Ólafsson, Aftureldingu 6,2 - Anton Rúnarsson, Val 5,8 - Hergeir Grímsson, Selfossi 5,5 - Sturla Ásgeirsson, ÍR 5,3 - Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 5,3 - Matthías Daðason, FramFlestar stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrstu 6 umferðum Olís deildar karla: 6,2 - Haukur Þrastarson, Selfossi 5,0 - Áki Egilsnes, KA 3,7 - Tumi Steinn Rúnarsson, Aftureldingu 3,5 - Hafþór Vignisson, ÍR 3,5 - Dagur Arnarsson, ÍBV 3,3 - Ásbjörn Friðriksson, FH 3,0 - Breki Dagsson, Fjölni 2,8 - Þorgrímur Smári Ólafsson, Fram 2,7 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 2,7 - Árni Steinn Steinþórsson, Selfossi 2,7 - Atli Már Báruson, Haukum 2,7 - Fannar Þór Friðgeirsson, ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í efsta sætinu á tveimur topplistum eftir sex fyrstu umferðir Olís deildar karla í handbolta. Haukur hefur skorað flest mörk allra leikmanna en hann er einnig sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar á félaga sína. Haukur hefur skorað 8,0 mörk að meðaltali í leik og þá er hann einnig með 6,2 stoðsendingar að meðaltali. Haukur hefur því komið með beinum hætti að 14,2 mörkum að meðaltali í leik. Haukur hefur skorað fjórum mörkum meira en næsti maður (48 mörk) sem er Eyjamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson með 44 mörk. Í þriðja sætinu eru síðan þeir Kristján Orri Jóhannsson hjá ÍR og Ásbjörn Friðriksson hjá FH sem hafa skorað 37 mörk hvor. Fjölnismaðurinn Breki Dagsson er í þriðja sæti þegar kemur að meðalskori en hann hefur skorað 7,2 mörk í leik. Haukur er með 8,2 mörk í leik en Kristján Örn Kristjánsson er með 7,3 mörk í leik. Haukur er síðan með sjö stoðsendinga forskot á næsta mann sem er KA-maðurinn Áki Egilsnes. Haukur er með 37 stoðsendingar en Áki er með 30 stoðsendingar. Tumi Steinn Rúnarsson hjá Aftureldingu er síðan þriðji með 22 stoðsendingar. Tölfræðin er fengin frá HBStatz.Flest mörk að meðaltali í leik í fyrstu 6 umferðum Olís deildar karla: 8,2 - Haukur Þrastarson, Selfoss 7,3 - Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 7,2 - Breki Dagsson, Fjölnir 6,2 - Kristján Orri Jóhannsson, ÍR 6,2 - Ásbjörn Friðriksson, FH 6,2 - Guðmundur Árni Ólafsson, Aftureldingu 6,2 - Anton Rúnarsson, Val 5,8 - Hergeir Grímsson, Selfossi 5,5 - Sturla Ásgeirsson, ÍR 5,3 - Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 5,3 - Matthías Daðason, FramFlestar stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrstu 6 umferðum Olís deildar karla: 6,2 - Haukur Þrastarson, Selfossi 5,0 - Áki Egilsnes, KA 3,7 - Tumi Steinn Rúnarsson, Aftureldingu 3,5 - Hafþór Vignisson, ÍR 3,5 - Dagur Arnarsson, ÍBV 3,3 - Ásbjörn Friðriksson, FH 3,0 - Breki Dagsson, Fjölni 2,8 - Þorgrímur Smári Ólafsson, Fram 2,7 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 2,7 - Árni Steinn Steinþórsson, Selfossi 2,7 - Atli Már Báruson, Haukum 2,7 - Fannar Þór Friðgeirsson, ÍBV
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira