Búnaður gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. október 2019 23:00 Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar. Vísir Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas. Tækni Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Sjá meira
Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas.
Tækni Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Sjá meira