Ari Magnús: Þetta var alveg rétt sem Rúnar var að segja Smári Jökull Jónsson í TM-höllinni skrifar 12. október 2019 18:08 Ari Magnús sagði engin vandamál vera á milli síns og Rúnars Sigtryggssonar þjálfara. Vísir/Bára „Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag. Sigurinn var sá fyrsti hjá Stjörnunni í Olís-deildinni á tímabilinu. HK skoraði aðeins eitt mark á fyrstu 10 mínútum síðari hálfleiks og komst Stjarnan þá í 20-14 eftir að staðan í leikhléi var 13-13. „Við spiluðum góða vörn og lokuðum á allt það sem þeir voru að gera sóknarlega. Svo vorum við að gera ágætlega í sókninni og fengum hraðaupphlaup í kjölfarið,“ bætti Ari Magnús við. Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í mark Stjörnunnar vegna meiðsla Stephen Nielsen og átti frábæran leik. „Hrikalega gott að fá hann aftur, flottur kallinn.“ Í vikunni fékk Ari Magnús nokkuð harða gagnrýni frá Rúnari Sigtryggssyni þjálfara liðsins þegar sá síðarnefndi mætti í viðtal hjá Stöð 2. „Maður er að verða 33 ára, ef ég hefði verið 22 ára þá hefði ég kannski brugðist öðruvísi við. Ég var ekkert að taka þessu það alvarlega. Maður þarf að svara inni á vellinum.“ Það gerði Ari heldur betur, hann skoraði 6 mörk og átti sinn besta leik á tímabilinu. „Ég átti ágætan leik, loksins gat ég eitthvað. Þetta er alveg rétt sem Rúnar var að segja, ég hef ekkert getað,“ bætti Ari við og sagði engin vandamál vera á milli hans og Rúnars. „Alls ekki, alls ekki.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45 Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
„Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag. Sigurinn var sá fyrsti hjá Stjörnunni í Olís-deildinni á tímabilinu. HK skoraði aðeins eitt mark á fyrstu 10 mínútum síðari hálfleiks og komst Stjarnan þá í 20-14 eftir að staðan í leikhléi var 13-13. „Við spiluðum góða vörn og lokuðum á allt það sem þeir voru að gera sóknarlega. Svo vorum við að gera ágætlega í sókninni og fengum hraðaupphlaup í kjölfarið,“ bætti Ari Magnús við. Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í mark Stjörnunnar vegna meiðsla Stephen Nielsen og átti frábæran leik. „Hrikalega gott að fá hann aftur, flottur kallinn.“ Í vikunni fékk Ari Magnús nokkuð harða gagnrýni frá Rúnari Sigtryggssyni þjálfara liðsins þegar sá síðarnefndi mætti í viðtal hjá Stöð 2. „Maður er að verða 33 ára, ef ég hefði verið 22 ára þá hefði ég kannski brugðist öðruvísi við. Ég var ekkert að taka þessu það alvarlega. Maður þarf að svara inni á vellinum.“ Það gerði Ari heldur betur, hann skoraði 6 mörk og átti sinn besta leik á tímabilinu. „Ég átti ágætan leik, loksins gat ég eitthvað. Þetta er alveg rétt sem Rúnar var að segja, ég hef ekkert getað,“ bætti Ari við og sagði engin vandamál vera á milli hans og Rúnars. „Alls ekki, alls ekki.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45 Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45
Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36