Swinson viss um að hún væri betri forsætisráðherra en Johnson og Corbyn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. nóvember 2019 19:00 Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Vísir/AP Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Hún tók við flokknum af Vince Cable í júlí en í maí hafði flokkurinn þrefaldað fylgi sitt í Evrópuþingkosningum. Flokksmenn hafa reynt að skapa sér sérstöðu með því að tala opinskátt um að hætta við útgöngu úr Evrópusambandinu, komist flokkurinn til valda. Um nákvæmlega það snerist einmitt ræða Swinson í dag. Sagði að á hefðbundnari tímum hefði markmiðið ef til vill verið að tvöfalda sætafjölda flokksins. Landið þarnast þess að við séum djarfari núna og við tökum þeirri áskorun. Af því valið stendur um framtíð landsins okkar fyrir komandi kynslóðir,“ sagði Swinson og hélt áfram: „Ég bjóst aldrei við því að ég myndi standa hérna og segja að ég væri í framboði til að verða forsætisráðherra. En þegar ég lít á Boris Johnson og Jeremy Corbyn er ég algerlega viss um að ég gæti staðið mig betur en hvor þeirra um sig.“Flokkur Swinson mælist þó ekki jafnvel og Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn í könnunum. Fylgið er þó töluvert umfram það sem var í síðustu kosningum. Einmenningskjördæmi eru í Bretlandi og því alls ekki víst að þessi sautján prósent myndu skila sama hlutfalli þingsæta. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Sjá meira
Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Hún tók við flokknum af Vince Cable í júlí en í maí hafði flokkurinn þrefaldað fylgi sitt í Evrópuþingkosningum. Flokksmenn hafa reynt að skapa sér sérstöðu með því að tala opinskátt um að hætta við útgöngu úr Evrópusambandinu, komist flokkurinn til valda. Um nákvæmlega það snerist einmitt ræða Swinson í dag. Sagði að á hefðbundnari tímum hefði markmiðið ef til vill verið að tvöfalda sætafjölda flokksins. Landið þarnast þess að við séum djarfari núna og við tökum þeirri áskorun. Af því valið stendur um framtíð landsins okkar fyrir komandi kynslóðir,“ sagði Swinson og hélt áfram: „Ég bjóst aldrei við því að ég myndi standa hérna og segja að ég væri í framboði til að verða forsætisráðherra. En þegar ég lít á Boris Johnson og Jeremy Corbyn er ég algerlega viss um að ég gæti staðið mig betur en hvor þeirra um sig.“Flokkur Swinson mælist þó ekki jafnvel og Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn í könnunum. Fylgið er þó töluvert umfram það sem var í síðustu kosningum. Einmenningskjördæmi eru í Bretlandi og því alls ekki víst að þessi sautján prósent myndu skila sama hlutfalli þingsæta.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“