WAB air verður Play Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 10:00 Rauður tekur við af fjólubláa lit WOW hjá nýja flugfélaginu Play. Vísir/Vilhelm Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Upptöku má sjá hér að neðan. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðins. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða Við höfum snúið aftur, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt um að nýtt nafn flugfélagsins verði Play.Sjá einnig: Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnirAð öðru leyti er fátt vitað um hið nýja flugfélag; eins og hvernig staðið hefur verið að fjármögnun, hver flugvélakosturinn er, hvenær það útvegaði sér flugrekstarleyfi, hvar flugfélagið ætlar að staðsetja sig á markaðnum, hvert verður flogið og hvenær farið verður í jómfrúarflugið. Var flestum þessum spurningum svarað í kynningunni og má lesa allt um það í beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Arnar Már Magnússon, forstjóri flugfélagsins, ræddi málin í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.
Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Upptöku má sjá hér að neðan. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðins. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða Við höfum snúið aftur, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt um að nýtt nafn flugfélagsins verði Play.Sjá einnig: Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnirAð öðru leyti er fátt vitað um hið nýja flugfélag; eins og hvernig staðið hefur verið að fjármögnun, hver flugvélakosturinn er, hvenær það útvegaði sér flugrekstarleyfi, hvar flugfélagið ætlar að staðsetja sig á markaðnum, hvert verður flogið og hvenær farið verður í jómfrúarflugið. Var flestum þessum spurningum svarað í kynningunni og má lesa allt um það í beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Arnar Már Magnússon, forstjóri flugfélagsins, ræddi málin í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.
Fréttir af flugi Play Tengdar fréttir Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. 4. nóvember 2019 22:18 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. 4. nóvember 2019 22:18