Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 13:00 Siya Kolisi lyftir bikarnum. vísir/getty Suður-Afríka varð í dag heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn. Suður-Afríkumenn unnu Englendinga í úrslitaleiknum, 12-32, í Yokohama í Japan.The final whistle goes and @Springboks are World Champions for the third time after beating England 32-12 in the final at Rugby World Cup 2019.#ENGvRSA#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/ErWmYZT83T — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019Your Rugby World Cup 2019 champions, @Springboks! 1995 #WebbEllisCup 2007 #WebbEllisCup 2019 #WebbEllisCup#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/MTGffZd5yR — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Siya Kolisi, fyrsti þeldökki fyrirliði Suður-Afríku, hélt innblásna ræðu eftir leikinn. „Fólkið í Suður-Afríku hefur stutt við bakið á okkur og við erum svo þakklátir. Það eru svo mörg vandamál í okkar samfélagi en þetta lið samanstendur af leikmönnum sem koma úr ólíkum áttum,“ sagði Kolisi. „Síðan ég fæddist hef ég aldrei séð Suður-Afríku svona. Eins og þjálfarinn okkar sagði, þá erum við ekki að spila fyrir okkur heldur fólkið heima. Við vildum gera það. Takk fyrir allt. Við elskum ykkur, Suður-Afríku. Okkur eru allir vegir færir ef við stöndum saman.““I have never seen South Africa like this. We were playing for the people back home. We can achieve anything if we work together as one.” Hear from @Springboks’s Siya Kolisi on what is not just a #RWCFinal win - It’s more than that#RWC2019#ENGvRSA#WebbEllisCuppic.twitter.com/qgfv0STIlr — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Suður-Afríka vann frægan sigur á HM á heimavelli 1995, skömmu eftir að aðskilnaðarstefnan leið undir lok. Nelson Mandela afhenti Francoios Pienaar, fyrirliði Suður-Afríku, bikarinn í eftir sigurinn á Nýja-Sjálandi, 15-12, í úrslitaleiknum í Jóhannesarborg. Fjallað var um heimsmeistaratitil Suður-Afríku 1995 í kvikmyndinni Invictus sem Clint Eastwood leikstýrði. Matt Damon fór með hlutverk Pienaar og Morgan Freeman lék Mandela. Suður-Afríka varð einnig heimsmeistari 2007. Þá unnu Suður-Afríkumenn Englendinga í úrslitaleiknum, 6-15. Rugby Suður-Afríka Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Sjá meira
Suður-Afríka varð í dag heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn. Suður-Afríkumenn unnu Englendinga í úrslitaleiknum, 12-32, í Yokohama í Japan.The final whistle goes and @Springboks are World Champions for the third time after beating England 32-12 in the final at Rugby World Cup 2019.#ENGvRSA#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/ErWmYZT83T — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019Your Rugby World Cup 2019 champions, @Springboks! 1995 #WebbEllisCup 2007 #WebbEllisCup 2019 #WebbEllisCup#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/MTGffZd5yR — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Siya Kolisi, fyrsti þeldökki fyrirliði Suður-Afríku, hélt innblásna ræðu eftir leikinn. „Fólkið í Suður-Afríku hefur stutt við bakið á okkur og við erum svo þakklátir. Það eru svo mörg vandamál í okkar samfélagi en þetta lið samanstendur af leikmönnum sem koma úr ólíkum áttum,“ sagði Kolisi. „Síðan ég fæddist hef ég aldrei séð Suður-Afríku svona. Eins og þjálfarinn okkar sagði, þá erum við ekki að spila fyrir okkur heldur fólkið heima. Við vildum gera það. Takk fyrir allt. Við elskum ykkur, Suður-Afríku. Okkur eru allir vegir færir ef við stöndum saman.““I have never seen South Africa like this. We were playing for the people back home. We can achieve anything if we work together as one.” Hear from @Springboks’s Siya Kolisi on what is not just a #RWCFinal win - It’s more than that#RWC2019#ENGvRSA#WebbEllisCuppic.twitter.com/qgfv0STIlr — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Suður-Afríka vann frægan sigur á HM á heimavelli 1995, skömmu eftir að aðskilnaðarstefnan leið undir lok. Nelson Mandela afhenti Francoios Pienaar, fyrirliði Suður-Afríku, bikarinn í eftir sigurinn á Nýja-Sjálandi, 15-12, í úrslitaleiknum í Jóhannesarborg. Fjallað var um heimsmeistaratitil Suður-Afríku 1995 í kvikmyndinni Invictus sem Clint Eastwood leikstýrði. Matt Damon fór með hlutverk Pienaar og Morgan Freeman lék Mandela. Suður-Afríka varð einnig heimsmeistari 2007. Þá unnu Suður-Afríkumenn Englendinga í úrslitaleiknum, 6-15.
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Sjá meira