Hvorugur stærstu flokkana eigi skilinn kosningasigur Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2019 18:04 Blair var forsætisráðherra Bretlands 1997-2007. Getty/Horacio Villalobos „Við erum í algjöru rugli,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands um stöðu ríkisins í aðdraganda þingkosninga sem munu fara fram 12. desember næstkomandi. Boðað var til þingkosninga þremur árum á undan áætlun en rekja má þá ákvörðun til þess að þingheimi hefur ekki tekist að koma sér saman um lausn í Brexit-málum. Blair sem sat við stjórnvölinn í Downingstræti 10 frá 1997 til 2007 fyrir Verkamannaflokkinn sagði einnig að hvorugur stóru flokkanna, Verkamannaflokkurinn annars vegar og Íhaldsflokkurinn hins vegar, ættu skilinn kosningasigur í næsta mánuði. Forsætisráðherrann fyrrverandi ræddi komandi kosningar á ráðstefnu Reuters í London. „Sannleikurinn er sá að almenningur er alls ekki sannfærður um að flokkarnir eigi skilinn kosningasigur“ sagði Blair sem telur líklegt að Íhaldsflokkurinn muni að endingu halda meirihluta sínum.Blair ræddi einnig stöðu Verkamannaflokksins undir stjórn Jeremy Corbyn. Sagði hann að undir stjórn Marxísk-Leníníska hluta flokksins lofi Verkamannaflokkurinn byltingu. „Vandamálið með byltingar er ekki hvernig þær hefjast, heldur hvernig þær enda,“ sagði Blair. Hann sagðist þá óviss um að Verkamannaflokkurinn muni aftur færast nær miðju eftir að hafa færst vel til vinstri undir stjórn Corbyn.Blair sagðist einnig ekki hafa trú á því að Brexit-áætlun Boris Johnson og Íhaldsflokksins muni standast en Johnson hefur lofað útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir 31. janúar. Enn sé möguleiki á að Bretland yfirgefi ESB án samnings. „Það eru engar líkur á að viðræðum ljúki fyrir frestinn,“ sagði Blair. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira
„Við erum í algjöru rugli,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands um stöðu ríkisins í aðdraganda þingkosninga sem munu fara fram 12. desember næstkomandi. Boðað var til þingkosninga þremur árum á undan áætlun en rekja má þá ákvörðun til þess að þingheimi hefur ekki tekist að koma sér saman um lausn í Brexit-málum. Blair sem sat við stjórnvölinn í Downingstræti 10 frá 1997 til 2007 fyrir Verkamannaflokkinn sagði einnig að hvorugur stóru flokkanna, Verkamannaflokkurinn annars vegar og Íhaldsflokkurinn hins vegar, ættu skilinn kosningasigur í næsta mánuði. Forsætisráðherrann fyrrverandi ræddi komandi kosningar á ráðstefnu Reuters í London. „Sannleikurinn er sá að almenningur er alls ekki sannfærður um að flokkarnir eigi skilinn kosningasigur“ sagði Blair sem telur líklegt að Íhaldsflokkurinn muni að endingu halda meirihluta sínum.Blair ræddi einnig stöðu Verkamannaflokksins undir stjórn Jeremy Corbyn. Sagði hann að undir stjórn Marxísk-Leníníska hluta flokksins lofi Verkamannaflokkurinn byltingu. „Vandamálið með byltingar er ekki hvernig þær hefjast, heldur hvernig þær enda,“ sagði Blair. Hann sagðist þá óviss um að Verkamannaflokkurinn muni aftur færast nær miðju eftir að hafa færst vel til vinstri undir stjórn Corbyn.Blair sagðist einnig ekki hafa trú á því að Brexit-áætlun Boris Johnson og Íhaldsflokksins muni standast en Johnson hefur lofað útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir 31. janúar. Enn sé möguleiki á að Bretland yfirgefi ESB án samnings. „Það eru engar líkur á að viðræðum ljúki fyrir frestinn,“ sagði Blair.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira