Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 10:30 Mohamed Salah og Sadio Mané eru auðvitað báðir í hópnum. Getty/John Powell Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. Miðvörðurinn Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho eru ekki í hópnum hjá Jürgen Klopp en þeir eru báðir að glíma við meiðsli.Our confirmed 23-man squad for the forthcoming FIFA Club World Cup... #ClubWChttps://t.co/l9mhETxbDA — Liverpool FC (@LFC) December 5, 2019 Annars er hópur Liverpool skipaður sterkustu leikmönnum liðsins og þetta er greinilega bikar sem Liverpool vill bæta við í verðlaunaskápinn sinn. Liverpool spilar undanúrslitaleik sinn miðvikudaginn 18. desember og svo er leikið um sæti laugardaginn 21. desember. Liverpool mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins 17. desember og munu þessir leikmenn, sem fara til Katar, því ekki spila þann leik. Ungu leikmennirnir Harvey Elliott, Rhian Brewster, Curtis Jones og Neco Williams sem búist var við að myndu vera heima og spila þennan Aston Villa leik fara allir með til Katar. Klopp hefur samt möguleika á því að skipta mönnum út allt þar til sólarhring fyrir fyrsta leik en aðeins ef leikmenn veikjast með meiðast.Hópur Liverpool á HM félagsliða 2019: Alisson Becker Virgil van Dijk Georginio Wijnaldum Dejan Lovren James Milner Naby Keita Roberto Firmino Sadio Mané Mohamed Salah Joe Gomez Adrian Jordan Henderson Alex Oxlade-Chamberlain Adam Lallana Andy Lonergan Xherdan Shaqiri Rhian Brewster Andrew Robertson Divock Origi Curtis Jones Trent Alexander-Arnold Harvey Elliott Neco Williams Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. Miðvörðurinn Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho eru ekki í hópnum hjá Jürgen Klopp en þeir eru báðir að glíma við meiðsli.Our confirmed 23-man squad for the forthcoming FIFA Club World Cup... #ClubWChttps://t.co/l9mhETxbDA — Liverpool FC (@LFC) December 5, 2019 Annars er hópur Liverpool skipaður sterkustu leikmönnum liðsins og þetta er greinilega bikar sem Liverpool vill bæta við í verðlaunaskápinn sinn. Liverpool spilar undanúrslitaleik sinn miðvikudaginn 18. desember og svo er leikið um sæti laugardaginn 21. desember. Liverpool mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins 17. desember og munu þessir leikmenn, sem fara til Katar, því ekki spila þann leik. Ungu leikmennirnir Harvey Elliott, Rhian Brewster, Curtis Jones og Neco Williams sem búist var við að myndu vera heima og spila þennan Aston Villa leik fara allir með til Katar. Klopp hefur samt möguleika á því að skipta mönnum út allt þar til sólarhring fyrir fyrsta leik en aðeins ef leikmenn veikjast með meiðast.Hópur Liverpool á HM félagsliða 2019: Alisson Becker Virgil van Dijk Georginio Wijnaldum Dejan Lovren James Milner Naby Keita Roberto Firmino Sadio Mané Mohamed Salah Joe Gomez Adrian Jordan Henderson Alex Oxlade-Chamberlain Adam Lallana Andy Lonergan Xherdan Shaqiri Rhian Brewster Andrew Robertson Divock Origi Curtis Jones Trent Alexander-Arnold Harvey Elliott Neco Williams
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira