Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2019 14:31 Zelimkhan Khangoshvili var skotinn til bana á þessum stað í Kleiner Tiergarten í Berlín. Getty Þýsk yfirvöld hafa ákveðið að vísa tveimur rússneskum stjórnmálamönnum úr landi í tengslum rannsókn á morðmáli þar sem maður var skotinn til bana í almenningsgarði í höfuðborginni Berlín í ágúst síðastliðinn.BBC greinir frá því að þýskum stjórnvöldum gruni að fulltrúar stjórnvalda í Rússlandi eða Téténíu beri ábyrgð á morðinu. Ákvörðunin um að vísa embættismönnunum úr landi er tekin skömmu eftir að ríkissaksóknari Þýskalands tók yfir rannsóknina á málinu. Áður hafa þýsk stjórnvöld sakað Rússa um að aðstoða ekki við rannsókn málsins með fullnægjandi hætti. Talsmaður rússneskra stjórnvalda hafa fordæmt ákvörðunina og kveðst ekki útiloka að Rússar muni svara í sömu mynt, það er að vísa þýskum erindrekum frá Rússlandi.Zelimkhan Khangoshvili var sá sem drepinn var í almenningsgarðinum í Berlín í ágúst.EPAZelimkhan Khangoshvili, fertugur fyrrverandi leiðtogi téténskra uppreisnarmanna, var skotinn í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) í ágúst síðastliðinn. Lögregla handtók fljótlega mann í tengslum við málið, Vadim Adreevich Sokolov, en hann hefur litlar upplýsingar gefið. Sokolov var handtekinn eftir að það sást til hans kasta hjóli, byssu og hárkollu í ána Spree skömmu eftir morðið. Hann hafði þá flogið frá Moskvu til Charles de Gaulle flugvallar í París sex dögum fyrr. Rússland Þýskaland Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira
Þýsk yfirvöld hafa ákveðið að vísa tveimur rússneskum stjórnmálamönnum úr landi í tengslum rannsókn á morðmáli þar sem maður var skotinn til bana í almenningsgarði í höfuðborginni Berlín í ágúst síðastliðinn.BBC greinir frá því að þýskum stjórnvöldum gruni að fulltrúar stjórnvalda í Rússlandi eða Téténíu beri ábyrgð á morðinu. Ákvörðunin um að vísa embættismönnunum úr landi er tekin skömmu eftir að ríkissaksóknari Þýskalands tók yfir rannsóknina á málinu. Áður hafa þýsk stjórnvöld sakað Rússa um að aðstoða ekki við rannsókn málsins með fullnægjandi hætti. Talsmaður rússneskra stjórnvalda hafa fordæmt ákvörðunina og kveðst ekki útiloka að Rússar muni svara í sömu mynt, það er að vísa þýskum erindrekum frá Rússlandi.Zelimkhan Khangoshvili var sá sem drepinn var í almenningsgarðinum í Berlín í ágúst.EPAZelimkhan Khangoshvili, fertugur fyrrverandi leiðtogi téténskra uppreisnarmanna, var skotinn í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) í ágúst síðastliðinn. Lögregla handtók fljótlega mann í tengslum við málið, Vadim Adreevich Sokolov, en hann hefur litlar upplýsingar gefið. Sokolov var handtekinn eftir að það sást til hans kasta hjóli, byssu og hárkollu í ána Spree skömmu eftir morðið. Hann hafði þá flogið frá Moskvu til Charles de Gaulle flugvallar í París sex dögum fyrr.
Rússland Þýskaland Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira