Skotárás við höfuðstöðvar FSB í Moskvu Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 15:46 Fregnir eru enn á reiki en mikill viðbúnaður er á svæðinu. AP/Ilya Varlamov Minnst einn árásarmaður gekk í dag inn í anddyri höfuðstöðva FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu og hóf þar skothríð. Þrír ku vera látnir en engar fregnir hafa borist af fjölda særðra. Árásarmaðurinn er svo sagður hafa flúið en var króaður af í næsta húsi. Þaðan skiptist hann á skotum við öryggissveitir þar til hann var felldur. Hann var vopnaður hálf- eða fullsjálfvirkum riffli.Rússneski miðilinn Izvestia hafði eftir heimildum sínum að þrír starfsmenn FSB hefðu verið skotnir til bana. Stofnunin segir þó að einn starfsmaður sé dáinn og tveir til viðbótar eru sagðir alvarlega særðir.Fregnir bárust í fyrstu af því að árásarmennirnir væru þrír og þeir hafi verið þungvopnaðir en það hefur ekki verið staðfest. FSB virtist staðfesta það eftir árásina en hefur nú dregið það til baka og sagt að einn maður hafi verið að verki. Ekki er búið að bera kennsl á árásarmanninn og er unnið að því. Þá fóru sprengjusveitir yfir svæðið og tryggðu að þar væri engar sprengjur að finna. Í efsta myndbandinu hér að neðan má sjá mann sem talinn er vera árásarmaðurinn hlaupa yfir götu og hermann sem fylgdi honum eftir. ⚡⚡⚡ПЕРВОЕ ВИДЕО СТРЕЛЬБЫ НА ЛУБЯНКЕ.Слышны автоматные очереди. По некоторым данным, погиб один человек. Информация о раненых уточняется. pic.twitter.com/uFyEULk7qr— ВЕСТИ (@vesti_news) December 19, 2019 Video from the first minutes of the attack as shots targeting FSB HQ https://t.co/X35K6fqHR6 pic.twitter.com/msydw5SqtO— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Следственный комитет России возбудил уголовное дело по факту стрельбы на Лубянке в Москве: https://t.co/IMcam0Kluq pic.twitter.com/1LUIkxxUBG— IZ.RU (@izvestia_ru) December 19, 2019 The special forces arrived at the site of the shootout in Moscow. Video: Dmitry Shvets / @mediazzzona"attacker looks like you",- newly arrived officers instructed (same clothes=tactical clothes) https://t.co/s8sE1ugVTZ #Russia pic.twitter.com/7ZcX2w9eWz— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Video of first moments after shootout started in Moscow https://t.co/Vx6bMbjWYY pic.twitter.com/bVgCfLL9A9— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Rússland Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira
Minnst einn árásarmaður gekk í dag inn í anddyri höfuðstöðva FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu og hóf þar skothríð. Þrír ku vera látnir en engar fregnir hafa borist af fjölda særðra. Árásarmaðurinn er svo sagður hafa flúið en var króaður af í næsta húsi. Þaðan skiptist hann á skotum við öryggissveitir þar til hann var felldur. Hann var vopnaður hálf- eða fullsjálfvirkum riffli.Rússneski miðilinn Izvestia hafði eftir heimildum sínum að þrír starfsmenn FSB hefðu verið skotnir til bana. Stofnunin segir þó að einn starfsmaður sé dáinn og tveir til viðbótar eru sagðir alvarlega særðir.Fregnir bárust í fyrstu af því að árásarmennirnir væru þrír og þeir hafi verið þungvopnaðir en það hefur ekki verið staðfest. FSB virtist staðfesta það eftir árásina en hefur nú dregið það til baka og sagt að einn maður hafi verið að verki. Ekki er búið að bera kennsl á árásarmanninn og er unnið að því. Þá fóru sprengjusveitir yfir svæðið og tryggðu að þar væri engar sprengjur að finna. Í efsta myndbandinu hér að neðan má sjá mann sem talinn er vera árásarmaðurinn hlaupa yfir götu og hermann sem fylgdi honum eftir. ⚡⚡⚡ПЕРВОЕ ВИДЕО СТРЕЛЬБЫ НА ЛУБЯНКЕ.Слышны автоматные очереди. По некоторым данным, погиб один человек. Информация о раненых уточняется. pic.twitter.com/uFyEULk7qr— ВЕСТИ (@vesti_news) December 19, 2019 Video from the first minutes of the attack as shots targeting FSB HQ https://t.co/X35K6fqHR6 pic.twitter.com/msydw5SqtO— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Следственный комитет России возбудил уголовное дело по факту стрельбы на Лубянке в Москве: https://t.co/IMcam0Kluq pic.twitter.com/1LUIkxxUBG— IZ.RU (@izvestia_ru) December 19, 2019 The special forces arrived at the site of the shootout in Moscow. Video: Dmitry Shvets / @mediazzzona"attacker looks like you",- newly arrived officers instructed (same clothes=tactical clothes) https://t.co/s8sE1ugVTZ #Russia pic.twitter.com/7ZcX2w9eWz— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Video of first moments after shootout started in Moscow https://t.co/Vx6bMbjWYY pic.twitter.com/bVgCfLL9A9— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019
Rússland Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira