Drottningin setti nýtt þing Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 14:49 Elísabet Bretlandsdrottning. Vísir/EPA Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. Þar fór drottningin yfir helstu áherslumál Johnson fyrir komandi kjörtímabil, þar sem hann er með 80 manna meirihluta á þingi. Áætlanir Johnson einkennast að mesta leyti af Brexit, auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfis Bretlands og hertra dóma vegna hryðjuverkadóma. Ræða drottningarinnar er skrifuð af ríkisstjórninni en hún las ræðuna úr hásæti sínu á þinginu. Samkvæmt frétt Guardian var ræðan mjög svipuð þeirri síðustu en Íhaldsflokkurinn hefur bætt einhverju við hana í tengslum við kosningaloforð þeirra.Johnson hefur heitið því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu fyrir eða á 31. janúar. Til þess þurfa þingmenn að samþykkja frumvarp Johnson sem felur sömuleiðis í sér að úrgönguferlinu verði lokið við enda næsta árs. Einnig stendur til að leggja fram frumvarp varðandi dóma hryðjuverkamanna og varð það frumvarp til í kjölfar hnífaárásarinnar á London Bridge. Frumvarpið fer í sér þyngri dóma og hærri lágmarksrefsingar fyrir brot sem tengjast hryðjuverkum. Lögin fela einnig í sér auknar heimildir fyrir leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bretlands. Er þeim ætlað að hjálpa þeim stofnunum að bregðast við ógnunum frá óvinveittum ríkjum og njósnurum þeirra.Í ræðu drottningarinnar kom einnig fram að auka eigi fjárútlát til menntakerfisins og hækka byrjunarlaun kennara. Ræðuna má sjá hér. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. Þar fór drottningin yfir helstu áherslumál Johnson fyrir komandi kjörtímabil, þar sem hann er með 80 manna meirihluta á þingi. Áætlanir Johnson einkennast að mesta leyti af Brexit, auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfis Bretlands og hertra dóma vegna hryðjuverkadóma. Ræða drottningarinnar er skrifuð af ríkisstjórninni en hún las ræðuna úr hásæti sínu á þinginu. Samkvæmt frétt Guardian var ræðan mjög svipuð þeirri síðustu en Íhaldsflokkurinn hefur bætt einhverju við hana í tengslum við kosningaloforð þeirra.Johnson hefur heitið því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu fyrir eða á 31. janúar. Til þess þurfa þingmenn að samþykkja frumvarp Johnson sem felur sömuleiðis í sér að úrgönguferlinu verði lokið við enda næsta árs. Einnig stendur til að leggja fram frumvarp varðandi dóma hryðjuverkamanna og varð það frumvarp til í kjölfar hnífaárásarinnar á London Bridge. Frumvarpið fer í sér þyngri dóma og hærri lágmarksrefsingar fyrir brot sem tengjast hryðjuverkum. Lögin fela einnig í sér auknar heimildir fyrir leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bretlands. Er þeim ætlað að hjálpa þeim stofnunum að bregðast við ógnunum frá óvinveittum ríkjum og njósnurum þeirra.Í ræðu drottningarinnar kom einnig fram að auka eigi fjárútlát til menntakerfisins og hækka byrjunarlaun kennara. Ræðuna má sjá hér.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira