Fangaskipti í Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. desember 2019 12:05 Fyrrverandi fangi faðmar fjölskyldu sína eftir fangaskipti Rússa og Úkraínumanna í september síðastliðnum. epa/SERGEY DOLZHENKO Úkraínsk yfirvöld og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins skiptast nú á föngum en lengi hefur verið beðið eftir fangaskiptunum. Þetta sagði forsætisráðuneyti Úkraínu í tilkynningu á sunnudag. Samkomulag um fangaskiptin náðist eftir viðræður í desember og er vonast til að skiptin muni bæta samskipti deiluaðila. Gert er ráð fyrir að yfivöld í Úkraínu framselji 87 aðskilnaðarsinna og aðskilnaðarsinnar muni skila 55 vígamönnum sem eru hliðhollir stjórnvöldum í Úkraínu. Þetta eru önnur fangaskipti úkraínskra stjórnvalda og uppreisnarmanna en í september sendu Rússar 24 sjómenn sem rússneski herinn tók höndum í Kerch-sundinu í nóvember 2018 aftur til Úkraínu. Á móti sendu stjórnvöld í Úkraínu mann, sem grunaður var um aðild að því að skjóta niður farþegaflugvélaina MH17, þar sem 298 manns biðu bana, aftur til Rússlands.Fréttin hefur verið uppfærð. Fangaskiptin í dag fara fram nærri bænum Horlivka í Donetsk. Í yfirlýsingu sem gefin var út í gær sagði skrifstofa ríkissaksóknara Úkraínu að þeir fangar sem væru ákærðir í Úkraínu þyrftu enn að mæta fyrir dóm. Rússland Úkraína Tengdar fréttir Segja Rússa hafa neitað að handtaka aðskilnaðarsinna vegna MH17 Yfirvöld í Rússlandi urðu ekki við beiðni hollenskra saksóknara um að úkraínskur maður sem er grunaður um aðild að því að flugvél Malaysia Airlines, MH17, var skotin niður yfir Úkraínu, yrði handtekinn og framseldur til Hollands. 2. desember 2019 22:11 Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. 27. nóvember 2019 21:00 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Sjá meira
Úkraínsk yfirvöld og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins skiptast nú á föngum en lengi hefur verið beðið eftir fangaskiptunum. Þetta sagði forsætisráðuneyti Úkraínu í tilkynningu á sunnudag. Samkomulag um fangaskiptin náðist eftir viðræður í desember og er vonast til að skiptin muni bæta samskipti deiluaðila. Gert er ráð fyrir að yfivöld í Úkraínu framselji 87 aðskilnaðarsinna og aðskilnaðarsinnar muni skila 55 vígamönnum sem eru hliðhollir stjórnvöldum í Úkraínu. Þetta eru önnur fangaskipti úkraínskra stjórnvalda og uppreisnarmanna en í september sendu Rússar 24 sjómenn sem rússneski herinn tók höndum í Kerch-sundinu í nóvember 2018 aftur til Úkraínu. Á móti sendu stjórnvöld í Úkraínu mann, sem grunaður var um aðild að því að skjóta niður farþegaflugvélaina MH17, þar sem 298 manns biðu bana, aftur til Rússlands.Fréttin hefur verið uppfærð. Fangaskiptin í dag fara fram nærri bænum Horlivka í Donetsk. Í yfirlýsingu sem gefin var út í gær sagði skrifstofa ríkissaksóknara Úkraínu að þeir fangar sem væru ákærðir í Úkraínu þyrftu enn að mæta fyrir dóm.
Rússland Úkraína Tengdar fréttir Segja Rússa hafa neitað að handtaka aðskilnaðarsinna vegna MH17 Yfirvöld í Rússlandi urðu ekki við beiðni hollenskra saksóknara um að úkraínskur maður sem er grunaður um aðild að því að flugvél Malaysia Airlines, MH17, var skotin niður yfir Úkraínu, yrði handtekinn og framseldur til Hollands. 2. desember 2019 22:11 Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. 27. nóvember 2019 21:00 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Sjá meira
Segja Rússa hafa neitað að handtaka aðskilnaðarsinna vegna MH17 Yfirvöld í Rússlandi urðu ekki við beiðni hollenskra saksóknara um að úkraínskur maður sem er grunaður um aðild að því að flugvél Malaysia Airlines, MH17, var skotin niður yfir Úkraínu, yrði handtekinn og framseldur til Hollands. 2. desember 2019 22:11
Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. 27. nóvember 2019 21:00
Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39