Heimilisföng heiðursverðlaunahafa birt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2019 15:46 Nadiya Hussain, sjónvarpskokkur, (t.v.) og Elton John, tónlistarmaður (t.h). getty/Dia Dipasupil/Ben A. Pruchnie Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Skránni var hlaðið upp á opinbera vefsíðu yfirvalda en hefur síðan verið fjarlægð. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði í samtali við breska ríkisútvarpið: „Við biðjum alla þá sem urðu fyrir áhrifum innilegrar afsökunar og erum að skoða hvað kom fyrir.“ Meðal þeirra heimilisfanga sem voru birt er heimilisfang Elton John og fyrrverandi ríkissaksóknara, Alison Saunders. Meðal þeirra 1.097 á listanum voru krikketleikmaðurinn Ben Stokes, fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins Iain Duncan Smith, Nadiya Hussain sjónvarpskokkur og fyrrverandi framkvæmdarstjóri Ofcom Sharon White. Talsmaður yfirvalda sagði að skráin hafi lekið fyrir slysni og hafi verið fjarlægð um leið og hægt var. „Ein útgáfa Nýársheiðurslistans 2020 var birt af slysni þar sem heimilisföng komu fram,“ sagði hann. „Upplýsingarnar voru fjarlægðar um leið og hægt var. Við höfum tilkynnt málið og erum að láta þá sem þetta hafði áhrif á vita.“ Heimildarmaður sagði í samtali við BBC að hann hafi opnað skránna á heimasíðu yfirvalda, gov.uk, rétt eftir miðnætti á aðfaranótt laugardags en hafi ekki getað gert það klukkan fimm um morguninn á staðartíma. Forsætisráðuneytið segir að gögnin hafi verið aðgengileg í rúman klukkutíma. Bretland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Skránni var hlaðið upp á opinbera vefsíðu yfirvalda en hefur síðan verið fjarlægð. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði í samtali við breska ríkisútvarpið: „Við biðjum alla þá sem urðu fyrir áhrifum innilegrar afsökunar og erum að skoða hvað kom fyrir.“ Meðal þeirra heimilisfanga sem voru birt er heimilisfang Elton John og fyrrverandi ríkissaksóknara, Alison Saunders. Meðal þeirra 1.097 á listanum voru krikketleikmaðurinn Ben Stokes, fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins Iain Duncan Smith, Nadiya Hussain sjónvarpskokkur og fyrrverandi framkvæmdarstjóri Ofcom Sharon White. Talsmaður yfirvalda sagði að skráin hafi lekið fyrir slysni og hafi verið fjarlægð um leið og hægt var. „Ein útgáfa Nýársheiðurslistans 2020 var birt af slysni þar sem heimilisföng komu fram,“ sagði hann. „Upplýsingarnar voru fjarlægðar um leið og hægt var. Við höfum tilkynnt málið og erum að láta þá sem þetta hafði áhrif á vita.“ Heimildarmaður sagði í samtali við BBC að hann hafi opnað skránna á heimasíðu yfirvalda, gov.uk, rétt eftir miðnætti á aðfaranótt laugardags en hafi ekki getað gert það klukkan fimm um morguninn á staðartíma. Forsætisráðuneytið segir að gögnin hafi verið aðgengileg í rúman klukkutíma.
Bretland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira