Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 19:00 Gylfi er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í áttunda sinn í röð. vísir/bára Í morgun var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu 28. desember. Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal tíu efstu á listanum. Þrír fótboltamenn eru á meðal tíu efstu, einn sundmaður, einn keilumaður, einn handboltamaður, ein frjálsíþróttakona, einn kylfingur, einn kraftlyftingamaður og einn körfuboltamaður. Gylfi Þór Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu. Aðeins tveir fótboltamenn hafa verið oftar á topp tíu; Ásgeir Sigurvinsson (11) og Eiður Smári Guðjohnsen (10). Gylfi hefur verið á meðal tíu efstu í kjörinu átta ár í röð. Hann var valinn íþróttamaður ársins 2013 og 2016. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins í fyrra, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og í sjöunda sinn í röð. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Anton Sveinn McKee og Arnar Davíð Jónsson. Sá síðastnefndi er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu. Alfreð Gíslason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Patrekur Jóhannesson fengu flest atkvæði í kjörinu á þjálfara ársins. Og kvennalið Vals í körfubolta, kvennalið Vals í handbolta og karlalið Selfoss í handbolta koma til greina sem lið ársins. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um íþróttamann ársins 2019 má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Íþróttamaður ársins 2019 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Sportpakkinn Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
Í morgun var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu 28. desember. Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal tíu efstu á listanum. Þrír fótboltamenn eru á meðal tíu efstu, einn sundmaður, einn keilumaður, einn handboltamaður, ein frjálsíþróttakona, einn kylfingur, einn kraftlyftingamaður og einn körfuboltamaður. Gylfi Þór Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu. Aðeins tveir fótboltamenn hafa verið oftar á topp tíu; Ásgeir Sigurvinsson (11) og Eiður Smári Guðjohnsen (10). Gylfi hefur verið á meðal tíu efstu í kjörinu átta ár í röð. Hann var valinn íþróttamaður ársins 2013 og 2016. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins í fyrra, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og í sjöunda sinn í röð. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Anton Sveinn McKee og Arnar Davíð Jónsson. Sá síðastnefndi er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu. Alfreð Gíslason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Patrekur Jóhannesson fengu flest atkvæði í kjörinu á þjálfara ársins. Og kvennalið Vals í körfubolta, kvennalið Vals í handbolta og karlalið Selfoss í handbolta koma til greina sem lið ársins. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um íþróttamann ársins 2019 má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Íþróttamaður ársins 2019
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Sportpakkinn Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00