Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 16:00 Arnar Davíð átti frábært ár. MYND/KEILUSAMBAND ÍSLANDS Arnar Davíð Jónsson er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins.Listinn yfir þau tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 var birtur í dag. Úrslitin úr kjörinu verða kunngjörð 28. desember. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir, sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og áðurnefndur Arnar Davíð. Eins og áður sagði er hann fyrsti keilumaðurinn sem kemst á topp tíu listann síðan Samtök íþróttafréttamanna byrjuðu að velja íþróttamann ársins 1956. Arnar Davíð náði frábærum árangri á árinu. Hann sigraði á Evrópumótaröðinni 2019, fyrstur Íslendinga. Honum var einnig boðið að taka þátt í úrslitum heimstúrsins þar sem hann fékk silfur. Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í níunda sinn. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins 2018, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og Aron Pálmarsson í sjöunda sinn.Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins (skipti á meðal tíu efstu):Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (1) Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur (1) Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni (7) Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð (1) Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR (2) Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur (1) Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi (9) Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni (3) Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi (3) Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi (8) Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Keila Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Arnar Davíð Jónsson er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins.Listinn yfir þau tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 var birtur í dag. Úrslitin úr kjörinu verða kunngjörð 28. desember. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir, sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og áðurnefndur Arnar Davíð. Eins og áður sagði er hann fyrsti keilumaðurinn sem kemst á topp tíu listann síðan Samtök íþróttafréttamanna byrjuðu að velja íþróttamann ársins 1956. Arnar Davíð náði frábærum árangri á árinu. Hann sigraði á Evrópumótaröðinni 2019, fyrstur Íslendinga. Honum var einnig boðið að taka þátt í úrslitum heimstúrsins þar sem hann fékk silfur. Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í níunda sinn. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins 2018, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og Aron Pálmarsson í sjöunda sinn.Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins (skipti á meðal tíu efstu):Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (1) Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur (1) Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni (7) Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð (1) Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR (2) Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur (1) Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi (9) Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni (3) Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi (3) Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi (8)
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Keila Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00