Giljagaur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 13. desember 2023 06:00 Giljagaur faldi sig í básunum og froðunni stal. MYND/HALLDÓR Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. - Hann skreið ofan úr gili og skauzt í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Giljagaur Adam átti syni sjö í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Sannkölluð áramótabomba Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. - Hann skreið ofan úr gili og skauzt í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Giljagaur Adam átti syni sjö í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Sannkölluð áramótabomba Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól