Spá mesta samdrætti Bretlands í 300 ár Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2020 09:50 Efnahagur Bretlands gæti dregist saman um allt að fjórðung á öðrum fjórðungi ársins. EPA/Facundo Arrizabalaga Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september. Samdrátturinn verður samkvæmt spánni sá mesti í skráðri sögu Bretlands, um þrjár aldir, og er áætlað að störfum muni fækka og atvinnuleysi hækka í átta prósent. Tekin var sú ákvörðun að halda stýrivöxtum í 0,1% í Bretlandi í morgun. Í spá Seðlabankans segir að verg landsframleiðsla gæti dregist saman um 25 prósent á öðrum fjórðungi ársins. Heilt yfir yrði samdrátturinn þó 14 prósent. Spáin byggir einnig á því að breska ríkið verji miklum upphæðum til stuðnings fyrirtækja og efnahagsins, samkvæmt Sky News. Hún gerir þó ekki spá fyrir því að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar taki annan kipp. Samkvæmt spánni geta Bretar fljótt náð striki á nýjan leik og hraðar en í kjölfar hrunsins 2008. Seðlabankinn segir að vöxtur gæti náð 15 prósentum árið 2021. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september. Samdrátturinn verður samkvæmt spánni sá mesti í skráðri sögu Bretlands, um þrjár aldir, og er áætlað að störfum muni fækka og atvinnuleysi hækka í átta prósent. Tekin var sú ákvörðun að halda stýrivöxtum í 0,1% í Bretlandi í morgun. Í spá Seðlabankans segir að verg landsframleiðsla gæti dregist saman um 25 prósent á öðrum fjórðungi ársins. Heilt yfir yrði samdrátturinn þó 14 prósent. Spáin byggir einnig á því að breska ríkið verji miklum upphæðum til stuðnings fyrirtækja og efnahagsins, samkvæmt Sky News. Hún gerir þó ekki spá fyrir því að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar taki annan kipp. Samkvæmt spánni geta Bretar fljótt náð striki á nýjan leik og hraðar en í kjölfar hrunsins 2008. Seðlabankinn segir að vöxtur gæti náð 15 prósentum árið 2021.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira