Sara um nýja samninginn sinn við VW: Mér finnst þetta ekki vera ég Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir, afrekskona í CrossFit. Vísir/Egill Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir skrifaði fyrir helgi undir risa samning við þýska bílaframleiðandann Volkswagen og er andlit fyrirtækisins á heimsvísu. Hún segir þetta vera stórt skref á sínum atvinnumannaferli. Sara hitti Svövu Kristínu Grétarsdóttur fyrir íþróttafréttirnar á Stöð 2 og ræddi við hana um þessi stóru tímamót á sínum ferli en þetta er sögulegur samningur við CrossFit heiminn. „Ég er fyrsta manneskjan í CrossFit til að fá svona risafyrirtæki til að styrkja mig og vera sendiherra fyrir Volkswagen. Þetta er svakalegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir um nýja samninginn sinn. „Mér finnst þetta ekki vera ég og er ennþá bara í skýjunum yfir þessu. Ég er sú fyrsta til að fá bílastyrktaraðila í CrossFit heiminum,“ sagði Sara. Söru hefur gengið mjög vel í síðustu mótum en er hún að nálgast toppinn á sínum ferli. „Ég myndi segja að ég eigi fjögur til fimm góð ár eftir. Það er allt að smella hjá mér núna einhvern veginn. Þetta tekur alltaf nokkur ár,“ sagði Sara. „Ég var ekki í íþróttum þegar ég var yngri og hafði aldrei unnið eitthvað með þjálfara og svona. Það tók mig smá tíma til að átta mig á því hvað hentar mér best,“ sagði Sara. „Hausinn er líka búinn að vera á sínum stað og þetta er bara gaman aftur. Ég horfði yfir ferilinn minn eftir heimsleikana á síðasta ári og reyndi að finna út hvað það væri sem gæfi mér bensínið til að vilja gera þetta í stað þess að þvinga mig til að gera þetta,“ sagði Sara. „Mér finnst ógeðslega gaman að vinna, ekki að vinna móti heldur bara að vinna hart að einhverju. Ég var að vinna með þjálfara sem var ekki að henta mér nægilega vel. Um leið og sú breyting kom þá allt í einu small eitthvað hjá mér,“ sagði Sara. Það má finna allt viðtalið hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir skrifaði fyrir helgi undir risa samning við þýska bílaframleiðandann Volkswagen og er andlit fyrirtækisins á heimsvísu. Hún segir þetta vera stórt skref á sínum atvinnumannaferli. Sara hitti Svövu Kristínu Grétarsdóttur fyrir íþróttafréttirnar á Stöð 2 og ræddi við hana um þessi stóru tímamót á sínum ferli en þetta er sögulegur samningur við CrossFit heiminn. „Ég er fyrsta manneskjan í CrossFit til að fá svona risafyrirtæki til að styrkja mig og vera sendiherra fyrir Volkswagen. Þetta er svakalegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir um nýja samninginn sinn. „Mér finnst þetta ekki vera ég og er ennþá bara í skýjunum yfir þessu. Ég er sú fyrsta til að fá bílastyrktaraðila í CrossFit heiminum,“ sagði Sara. Söru hefur gengið mjög vel í síðustu mótum en er hún að nálgast toppinn á sínum ferli. „Ég myndi segja að ég eigi fjögur til fimm góð ár eftir. Það er allt að smella hjá mér núna einhvern veginn. Þetta tekur alltaf nokkur ár,“ sagði Sara. „Ég var ekki í íþróttum þegar ég var yngri og hafði aldrei unnið eitthvað með þjálfara og svona. Það tók mig smá tíma til að átta mig á því hvað hentar mér best,“ sagði Sara. „Hausinn er líka búinn að vera á sínum stað og þetta er bara gaman aftur. Ég horfði yfir ferilinn minn eftir heimsleikana á síðasta ári og reyndi að finna út hvað það væri sem gæfi mér bensínið til að vilja gera þetta í stað þess að þvinga mig til að gera þetta,“ sagði Sara. „Mér finnst ógeðslega gaman að vinna, ekki að vinna móti heldur bara að vinna hart að einhverju. Ég var að vinna með þjálfara sem var ekki að henta mér nægilega vel. Um leið og sú breyting kom þá allt í einu small eitthvað hjá mér,“ sagði Sara. Það má finna allt viðtalið hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira