Fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2020 10:15 Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður eiga saman þrjár dætur sem verða þá, eftir því sem næst verður komist, fyrstu börnin sem eiga báða foreldra á þingi samtímis. visir/Vilhelm/Friðrik Þór Eins og frá var greint í morgun hefur Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar sagt sig frá þingmennsku. Í stað hans kemur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, og tekur sæti á þingi. Þetta er sögulegt en eftir því sem næst verður komist eru dætur hennar þrjár þá þar með fyrstu börnin sem eiga foreldra sem bæði sitja á þingi. Barnsfaðir Þorbjargar Sigríðar er Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau skildu fyrir nokkrum árum. Eða eins og segir á alþingisvefnum um Ágúst Ólaf: „Maki: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (fædd 23. maí 1978) lögfræðingur. Þau skildu. […]Dætur: Elísabet Una (2002), Kristrún (2005), María Guðrún (2012).“ Fyrrverandi hjónin Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður sitja þá á þingi hvort fyrir sinn flokkinn, Viðreisn og Samfylkingu, en eru samherjar í stjórnarandstöðu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru þau því fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi. Alþingi Vistaskipti Tímamót Samfylkingin Viðreisn Tengdar fréttir Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45 Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Fleiri fréttir Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Sjá meira
Eins og frá var greint í morgun hefur Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar sagt sig frá þingmennsku. Í stað hans kemur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, og tekur sæti á þingi. Þetta er sögulegt en eftir því sem næst verður komist eru dætur hennar þrjár þá þar með fyrstu börnin sem eiga foreldra sem bæði sitja á þingi. Barnsfaðir Þorbjargar Sigríðar er Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau skildu fyrir nokkrum árum. Eða eins og segir á alþingisvefnum um Ágúst Ólaf: „Maki: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (fædd 23. maí 1978) lögfræðingur. Þau skildu. […]Dætur: Elísabet Una (2002), Kristrún (2005), María Guðrún (2012).“ Fyrrverandi hjónin Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður sitja þá á þingi hvort fyrir sinn flokkinn, Viðreisn og Samfylkingu, en eru samherjar í stjórnarandstöðu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru þau því fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi.
Alþingi Vistaskipti Tímamót Samfylkingin Viðreisn Tengdar fréttir Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45 Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Fleiri fréttir Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Sjá meira
Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45
Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09