Kveið fyrir því að mæta KR á fyrsta tímabilinu með Snæfell Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 19:00 Ingi var gestur í Sportinu í dag. vísir/s2s Ingi Þór Steinþórsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segist ekki vera kominn með hugann við leikina gegn uppeldisfélaginu KR næsta vetur og segir að hann hafi verið kvíðinn fyrir leikina gegn KR er hann stýrði Snæfell frá 2009 til 2018. Ingi Þór var tilkynntur sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar fyrr í dag en hann var rekinn frá KR fyrr í mánuðinum. Hann ásamt Danielu Rodriguez og Arnari Guðjónssyni munu þjálfa Stjörnuliðið því á næstu leiktíð. „Hausinn er ekki kominn þangað,“ sagði Ingi aðspurður hvort að hann væri eitthvað byrjaður að hugsa um leikina gegn KR á næstu leiktíð en hann var gestur Sportsins í dag. „Þegar ég fór til Snæfells 2009 þá kveið mér rosalega fyrir að spila gegn KR. Fyrstu tveir leikirnir gegn KR þá var það mjög erfitt en svo spilaði ég einhverja sjö eða átta leiki við þá fyrsta árið og á meðan leikurinn er þetta lið sem ég þarf að vinna og komast að því hvernig ég get gert það.“ „Ég er með reynsluna í því og hef engar áhyggjur af því. Ég verð ekkert extra peppaður heldur mun ég bara undirbúa liðið sem ég vinn hjá eins vel og hægt er,“ sagði Ingi. Klippa: Sportið í dag - Ingi Þór um hvernig það verður að þjálfa gegn KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Sportið í dag Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segist ekki vera kominn með hugann við leikina gegn uppeldisfélaginu KR næsta vetur og segir að hann hafi verið kvíðinn fyrir leikina gegn KR er hann stýrði Snæfell frá 2009 til 2018. Ingi Þór var tilkynntur sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar fyrr í dag en hann var rekinn frá KR fyrr í mánuðinum. Hann ásamt Danielu Rodriguez og Arnari Guðjónssyni munu þjálfa Stjörnuliðið því á næstu leiktíð. „Hausinn er ekki kominn þangað,“ sagði Ingi aðspurður hvort að hann væri eitthvað byrjaður að hugsa um leikina gegn KR á næstu leiktíð en hann var gestur Sportsins í dag. „Þegar ég fór til Snæfells 2009 þá kveið mér rosalega fyrir að spila gegn KR. Fyrstu tveir leikirnir gegn KR þá var það mjög erfitt en svo spilaði ég einhverja sjö eða átta leiki við þá fyrsta árið og á meðan leikurinn er þetta lið sem ég þarf að vinna og komast að því hvernig ég get gert það.“ „Ég er með reynsluna í því og hef engar áhyggjur af því. Ég verð ekkert extra peppaður heldur mun ég bara undirbúa liðið sem ég vinn hjá eins vel og hægt er,“ sagði Ingi. Klippa: Sportið í dag - Ingi Þór um hvernig það verður að þjálfa gegn KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Sportið í dag Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira