Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2020 07:14 Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. Getty/Amy Sussman Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hanks greinir frá því á Instagram að þau hafi leitað til lækna eftir að hafa fundið fyrir flenslueinkennum í Queensland í Ástralíu. Munu þau verja næstu dögunum í sóttkví. Hanks og Wilson, sem bæði eru 63 ára, hafa verið í Ástralíu að undanförnu þar sem hann er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley. Alþjóðaheilbrigðisstofnunun skilgreindi í gær kórónuveirufaraldurinn sem heimsfaraldur. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ segir Hanks í færslunni. View this post on Instagram Hello, folks. Rita and I are down here in Australia. We felt a bit tired, like we had colds, and some body aches. Rita had some chills that came and went. Slight fevers too. To play things right, as is needed in the world right now, we were tested for the Coronavirus, and were found to be positive. Well, now. What to do next? The Medical Officials have protocols that must be followed. We Hanks will be tested, observed, and isolated for as long as public health and safety requires. Not much more to it than a one-day-at-a-time approach, no? We ll keep the world posted and updated. Take care of yourselves! Hanx! A post shared by Tom Hanks (@tomhanks) on Mar 11, 2020 at 6:08pm PDT Segir hann að til að gera hlutina rétt, líkt og þörf er á í heiminum um þessar mundir, þá voru tekin sýni vegna mögulegs kórónuveirusmits og hafi niðurstaðan verið jákvæð. Fram kemur í áströlskum fjölmiðlum að framleiðslu myndarinnar, sem er í leikstjórans Baz Luhrmann, hafi verið frestað tímabundið. Alls hafa 130 manns greinst með kórónuveiru í Ástralíu. Hollywood Ástralía Wuhan-veiran Tengdar fréttir Ferðabann Trump mun bíta Íslendinga Íslendingar mega vænta umtalsverðra efnahagslegra áhrif af ferðabanni Bandaríkjaforseta 12. mars 2020 07:00 Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Sjá meira
Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hanks greinir frá því á Instagram að þau hafi leitað til lækna eftir að hafa fundið fyrir flenslueinkennum í Queensland í Ástralíu. Munu þau verja næstu dögunum í sóttkví. Hanks og Wilson, sem bæði eru 63 ára, hafa verið í Ástralíu að undanförnu þar sem hann er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley. Alþjóðaheilbrigðisstofnunun skilgreindi í gær kórónuveirufaraldurinn sem heimsfaraldur. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ segir Hanks í færslunni. View this post on Instagram Hello, folks. Rita and I are down here in Australia. We felt a bit tired, like we had colds, and some body aches. Rita had some chills that came and went. Slight fevers too. To play things right, as is needed in the world right now, we were tested for the Coronavirus, and were found to be positive. Well, now. What to do next? The Medical Officials have protocols that must be followed. We Hanks will be tested, observed, and isolated for as long as public health and safety requires. Not much more to it than a one-day-at-a-time approach, no? We ll keep the world posted and updated. Take care of yourselves! Hanx! A post shared by Tom Hanks (@tomhanks) on Mar 11, 2020 at 6:08pm PDT Segir hann að til að gera hlutina rétt, líkt og þörf er á í heiminum um þessar mundir, þá voru tekin sýni vegna mögulegs kórónuveirusmits og hafi niðurstaðan verið jákvæð. Fram kemur í áströlskum fjölmiðlum að framleiðslu myndarinnar, sem er í leikstjórans Baz Luhrmann, hafi verið frestað tímabundið. Alls hafa 130 manns greinst með kórónuveiru í Ástralíu.
Hollywood Ástralía Wuhan-veiran Tengdar fréttir Ferðabann Trump mun bíta Íslendinga Íslendingar mega vænta umtalsverðra efnahagslegra áhrif af ferðabanni Bandaríkjaforseta 12. mars 2020 07:00 Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Sjá meira
Ferðabann Trump mun bíta Íslendinga Íslendingar mega vænta umtalsverðra efnahagslegra áhrif af ferðabanni Bandaríkjaforseta 12. mars 2020 07:00
Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25