Segir að undanfarin ár hafi verið farið of geyst á kostnað yngri leikmanna Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 12:30 Svali er með skýra sýn á íslenska körfuboltann. vísir/s2s Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Svali var gestur í Sportinu í dag par sem hann ræddi meðal annars um Michael Jordan sem og stöðuna á íslenska körfuboltanum. Þar er Svali með skýra sýn og hann segir að ljóst að einhverjar breytingar verða á landsliðinu vegna kórónuveirunnar. „Það hlýtur að gerast, ekki bara hér heldur alls staðar. Einhverjar deildir munu leggjast niður og erlendir leikmenn að jafnaði verða ódýrari en svo er evran búin að hækka 20% frá því í desember og dollarinn eitthvað svipað. Við vitum ekki stöðuna á flugi og annað,“ sagi Svali. „Ég er með mína skoðuna, sem ég er búinn að tala um í mörg ár, varðandi erlenda leikmenn. Þetta snýst ekki um það að ég vilji ekki að þessir menn spili hérna og þeir eru allir velkomnir til landsins en ég held að við þurfum að fara mjög varlega. Mér finnst að undanfarin ár hafi verið farið mjög geyst á kostnað yngri leikmanna.“ Hann segir að það sé ekki bara kostnaðurinn sem veldur honum áhyggjum heldur einnig skortur á tækifærum til yngri leikmanna. „Eitt er kostnaður og samkvæmt mínu Excel skjali er þetta dýrara en að vera með íslenska leikmenn. Svo getur fólk haft mismunandi skoðanir á því. Stærstu áhyggjur mínir eru þær að hvernig ætlum við að þroska íslenska leikmenn ef við getum ekki gefið þeim tíma til að spila körfubolta?“ „Við getum ekki ætlast til að 17-20 ára æfi þrjá til fimm tíma á dag sex daga vikunnar til þess að spila 24 ára. Það er óraunhæft. Þú þarft að leggja skólann að hluta til til hliðar, þú vinnur ekki mikið með þessu og þú fórnar öllu sumrinu í þetta. Svo ætlum við að sjá til 2024 hvaða reglur verða þá. Við verðum að gefa þessu fólki spiltíma. Það er morgunljóst í mínum huga.“ Klippa: Sportið í dag - Svali vill að ungir íslenskir leikmenn fái fleiri tækifæri Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Sportið í dag Íslenski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Svali var gestur í Sportinu í dag par sem hann ræddi meðal annars um Michael Jordan sem og stöðuna á íslenska körfuboltanum. Þar er Svali með skýra sýn og hann segir að ljóst að einhverjar breytingar verða á landsliðinu vegna kórónuveirunnar. „Það hlýtur að gerast, ekki bara hér heldur alls staðar. Einhverjar deildir munu leggjast niður og erlendir leikmenn að jafnaði verða ódýrari en svo er evran búin að hækka 20% frá því í desember og dollarinn eitthvað svipað. Við vitum ekki stöðuna á flugi og annað,“ sagi Svali. „Ég er með mína skoðuna, sem ég er búinn að tala um í mörg ár, varðandi erlenda leikmenn. Þetta snýst ekki um það að ég vilji ekki að þessir menn spili hérna og þeir eru allir velkomnir til landsins en ég held að við þurfum að fara mjög varlega. Mér finnst að undanfarin ár hafi verið farið mjög geyst á kostnað yngri leikmanna.“ Hann segir að það sé ekki bara kostnaðurinn sem veldur honum áhyggjum heldur einnig skortur á tækifærum til yngri leikmanna. „Eitt er kostnaður og samkvæmt mínu Excel skjali er þetta dýrara en að vera með íslenska leikmenn. Svo getur fólk haft mismunandi skoðanir á því. Stærstu áhyggjur mínir eru þær að hvernig ætlum við að þroska íslenska leikmenn ef við getum ekki gefið þeim tíma til að spila körfubolta?“ „Við getum ekki ætlast til að 17-20 ára æfi þrjá til fimm tíma á dag sex daga vikunnar til þess að spila 24 ára. Það er óraunhæft. Þú þarft að leggja skólann að hluta til til hliðar, þú vinnur ekki mikið með þessu og þú fórnar öllu sumrinu í þetta. Svo ætlum við að sjá til 2024 hvaða reglur verða þá. Við verðum að gefa þessu fólki spiltíma. Það er morgunljóst í mínum huga.“ Klippa: Sportið í dag - Svali vill að ungir íslenskir leikmenn fái fleiri tækifæri Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Sportið í dag Íslenski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum